
Arna Sif aftur í Þór/KA
Arna Sif Ásgrímsdóttir, landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, hefur ákveðið að snúa aftur í raðir Þórs/KA og mun leika með Íslandsmeisturunu ...

Stærsta helgarmót tímabilsins – Rúmlega 420 manns keppa á Siglufirði um helgina
Um helgina fer fram Sigló Hótel - Benecta mót BF í blaki. Mótið hefur verið að stækka undanfarin ár og árið í ár er engin undantekning. Á mótinu í ...

Frábær árangur UFA á Meistaramóti Íslands
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fyrir 15-22 ára fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um síðustu helgi. Sjö keppendur frá Ungmennafélagi Ak ...

Stöngin inn – Leikdeild Eflingar frumsýnir í kvöld á Breiðumýri
Stöngin inn er verk eftir Ólafsfirðinginn Guðmund Ólafsson og fjallar um lítið sjávarþorp þar sem konur bæjarins ákveða að setja eiginmenn sína í ...

Tónleikar til styrktar minningarsjóðs Þorgerðar S. Eiríksdóttur
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 kl. 20:00 verða haldnir tónleikar í Hofi til styrktar minningarsjóði um Þorgerði S. Eiríksdóttur.
Þorgerður lauk burt ...

Að greinast með krabbamein er mikið áfall
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis hefur verið starfrækt í rúmlega 65 ár og hjálpað ótrúlega mörgum í baráttunni við krabbamein. Félagið er m ...

Ekki orð um Glerárgötu
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að í vor fara fram kosningar til sveitarstjórna. Reyndar er lítill skriður kominn á kosningabaráttu ...

KA með öruggan sigur á Hvíta Riddaranum
Í kvöld áttust við KA og Hvíti Riddarinn í Grill 66 deild karla í handbolta. Fyrir leik kvöldsins í KA heimilnu voru KA menn í öðru sæti deildarin ...

Aron Dagur í Völsung
Völsungur hefur fengið markmanninn Aron Dag Birnuson á láni frá KA. Aron mun því leika með Húsavíkurliðinu í 2. deild karla í sumar.
Aron Dagur ...

Egill flutti 16 ára til Reykjavíkur til þess að læra leiklist- „Besta ákvörðun sem ég hef tekið“
Egill Andrason er ungur Akureyringur sem stundar nám við leiklistarbraut FG. Egill bjó á Akureyri þar til síðasta haust þegar hann flutti suður ti ...
