
Akureyri Handboltafélag fær nýjan markmann
Litháíski markvörðurinn Lukas Simanavicius er genginn til liðs við Akureyri Handboltafélag og hefur fengið leikheimild með liðinu. Lukas er 27 ára ...

Breytingar á leiðakerfi SVA
Í dag, fimmtudaginn 1. febrúar, taka í gildi lítilsháttar breytingar á leiðakerfi Strætisvagna Akureyrar. Breytingarnar eru gerðar vegna ábendinga ...

„Verkefni sem við vinnum frá hjartanu“
Akureyrska hljómsveitin Volta gefur um helgina út sína fyrstu plötu, Á nýjan stað. Útgáfutónleikar verða haldnir í Samkomuhúsinu á Akureyri laugar ...

Ég bara nenni því ekki
Akureyrarbær hefur á undanförnum árum unnið að ótal verkefnum með því markmiði að gera bæinn umhverfisvænni og auðvelda íbúum að tileinka sér græn ...

Sjúkrahúsið á Akureyri fær góða gjöf
Þórunn Hilda Jónasdóttir, framkvæmdastjóri Lífs, styrktarfélags kvennadeildar Landspítala, setti á dögunum af stað söfnun á Facebook síðu sinni f ...

Stefnt á að klára Leikhúsbrú í sumar
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar hefur auglýst eftir tilboðum í brúarsmíði og frágang á Leikhúsbrú við Drottningabrautarstíg. Niðurreks ...

Söngsalur í Hofi fyrir alla bæjarbúa
Tónlistarskólinn á Akureyri og leikskólar bæjarins bjóða öllum bæjarbúum á söngsal í Hofi. Nú í vetur hófst nýtt samstarfsverkefni Tónlistarskólans, ...

Fundur bæjarstjóra á norðurslóðum
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrar sótti í síðustu viku fund bæjarstjóra á norðurslóðum í Tromsö í Noregi. Norðurslóðir eru skilgrei ...

Tryggvi Snær sagður næsta stjarna NBA
Yfir 100 þúsund manns hafa horft á myndband sem íþróttatímaritið Bleacher Report setti á Twitter í nótt. Þar er farið yfir ótrúlegan feril Tryggva ...

Ferðaskrifstofur horfa í auknum mæli til Akureyrar
Erlendar ferðaskrifstofur hafa undanfarið verið í kynnisferð á Akureyri í boði Akureyrarstofu. Ferðakaupstefnan Icelandair Mid-Atlantic, árleg fer ...
