
Fjögur ný rit komin út í Pastel ritröð á vegum Flóru
Fjögur ný rit eru komin út í Pastel ritröð á vegum menningarstaðarins Flóru á Akureyri.Verkin eru eftir fjóra ólíka höfunda úr skapandi geiranum o ...

Gullfalleg glitský yfir Akureyrarkirkju í dag
Markaðsstofa Norðurlands birti á facebook-síðu sinni: Visit North Iceland, ótrúlegar myndir af glitskýjum sem sáust víðsvegar á Akureyri í dag en ...

Draugasöngleikur um Miklabæjar-Solveigu – Kynningardagskrá í Deiglunni
Vandræðaskáldin Vilhjálmur B. Bragason og Sesselía Ólafsdóttir hafa undanfarið unnið hörðum höndum að nýjum söngleik eftir þjóðþekktu draugasögunni ...

Tónlistarmaðurinn Stefán Elí gefur frá sér sitt fyrsta lag á árinu
Lagið heitir “Lost Myself” og er fyrsta lagið af plötu frá listamanninum sem er væntanleg í mars. “Lost Myself” fjallar um hvernig maður getur átt ...

Þriðjudagsfyrirlestur – Lesblinda fullorðinna á stafrænni öld
Þriðjudaginn 6. febrúar kl. 17-17.40 heldur Andy Paul Hill, lektor í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á ...

Hvorki viðbragðsteymi né sjúkrabíll á Ólafsfirði
Bakvakt fyrir sjúkraflutninga á Ólafsfirði var lögð af í fyrra og hefur enginn sjúkrabíll verið á staðnum frá því í sumar og viðbragðsteymi sem át ...

Skíðarútan byrjar akstur í Hlíðarfjall
Hin svokallaða Skíðarúta hefur nú hafið akstur og verður á ferðinni um helgar fram undir vor eða svo lengi sem aðstæður í Hlíðarfjalli leyfa.
B ...

Super Break hættir við flugferðir til Akureyrar í sumar – Öll hótel fullbókuð
Breska ferðaskrifstofan Super Break hóf nú í janúar beint flug frá Bretlandi til Akureyrar og stefnt var að því að fljúga einnig í sumar. Nú er þa ...

KA sigraði Leikni F. í Kjarnafæðismótinu
KA tók á móti Leikni F. í Kjarnafæðismótinu í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna.
Frosti Brynjólfsson kom KA yfir strax á 13. mínút ...

Þór tapaði í körfunni gegn KR
Íslandsmeistarar KR komu í heimsókn í Höllina í kvöld og völtuðu yfir Þórsara 69-92 í Dominos-deild karla í körfubolta.
Staðan eftir fyrsta le ...
