
Ákvörðun tekin af illri nauðsyn
Undirbúningur er hafinn vegna lokunar á göngudeild SÁÁ á Akureyri. Lokun göngudeildarinnar er hluti af 100 milljóna niðurskurðsáætlun sem samtökin ...

„Kristneshæli var griðastaður og heimili en einnig afplánun og endastöð“
Kristneshæli í Eyjafjarðarsveit fagnaði 90 ára afmæli 1. nóvember sl. og bókin Í fjarlægð – Saga berklasjúklinga á Kristneshæli eftir Brynjar Karl ...

„Unga fólkið hefur heilmikið fram að færa“ segir Eiríkur Björn Björgvinsson, sem senn lætur af starfi bæjarstjóra á Akureyri
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér áfram í embættið á Akureyri og býður ekki fram krafta sí ...

Ólafur Egill leikstýrir Sjeikspír eins og hann leggur sig
Ólafur Egill Egilsson hefur verið ráðinn til að leikstýra verkinu Sjeikspír eins og hann leggur sig hjá Leikfélagi Akureyrar. Ólafur hefur getið sér ...

„Þetta er nagli í kistuna hjá mörgum“
Til stendur að loka göngudeild SÁÁ á Akureyri eins og greint var frá í frétt Kaffið.is í gær. Deildin hefur verið starfrækt á Akureyri frá árinu 1 ...

Bæjarráð fagnar uppsetningu ILS búnaðar á Akureyrarflugvelli
Akureyrarflugvöllur hefur verið í umræðunni undanfarinn mánuð eftir að breska ferðaskrifstofan Super Break hóf flug til Akureyrar. Ekki hefur gengið s ...

Viltu taka þátt í Listasumri 2018?
Akureyrarstofa auglýsir eftir áhugaverðum og skemmtilegum hugmyndum að listasmiðjum og viðburðum fyrir Listasumar á Akureyri sem hefst 24. júní og ...

Fyrirlestrar um heilabilun
Tveir fyrirlestrar um heilabilun verða haldnir í samkomusal öldrunarheimilisins Hlíðar þriðjudaginn 30. janúar kl. 13-13.40.
Fyrri fyrirlesturi ...

SÁÁ hættir starfsemi á Akureyri
Undirbúningur er hafinn vegna lokunar á göngudeild SÁÁ á Akureyri. Framkvæmdastjórn SÁÁ samþykkti þetta á fundi sínum í gær. Lokun göngudeildarinn ...

Kostnaðar- og þarfagreining á 50 metra innisundlaug
Á fundi frístundaráðs Akureyrarbæjar 25. janúar var samþykkt að mynda þriggja manna vinnuhóp til þess að hefja kostnaðar- og þarfagreiningu á 50 m ...
