
Snorri Eldjárn heldur tónleika í Kólumbíu
Dalvíkingurinn Snorri Eldjárn Hauksson hefur á undanförnum mánuðum slegið í gegn í Kólumbíu með tónlist sinni. Snorri setur reglulega tónlistarmyn ...

Grein um Akureyri í bresku dagblaði
Akureyri virðist heldur betur vera að slá í gegn árið 2018. Á dögunum nefndi blaðið Guardian Akureyri efst á lista yfir áhugaverða staði til þess ...

Hvetja yfirvöld til að koma fyrir nauðsynlegum búnaði á Akureyrarflugvelli
Breska ferðaskrifstofan SuperBreak hefur hafið beint flug frá Bretlandi til Akureyrar. Akureyrarflugvöllur hefur í kjölfarið verið töluvert í umræ ...

Nýtt Listasafn formlega tekið í notkun 17. júní
Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri í dag var dagskrá ársins 2018 og komandi starfsár kynnt. Einnig var farið í gegnum þær ...

Nemendur vilja fá að leika sér í snjóskafli
Nemendur við Borgarhólsskóla á Húsavík eru alls ekki sáttir við það að snjóruðningi á bílastæði skólans sé í sífellu mokað í burtu. Nemendurnir ha ...

Myndband: Binni Glee öskrar á hátalara
Akureyringurinn Brynjar Steinn er ein skærasta Snapchat stjarna landsins. Brynjar sem gengur þar undir notendanafninu binniglee hefur slegið í geg ...

Byggingar Listasafnsins sameinaðar
Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri í dag var dagskrá ársins 2018 og komandi starfsár kynnt. Einnig var farið í gegnum þær ...

Ný tækifæri í ferðaþjónustu
Í nýrri skýrslu sem unnin var af Íslandsbanka um fasteignamarkaðinn á Norðurlandi eystra er farið yfir framfarir sem hafa orðið á ferðaþjónustu á svæð ...

Launatekjur á Norðurlandi eystra eru lægri en á höfuðborgarsvæðinu
Atvinnulíf á Akureyri hefur ávallt verið öflugt og undanfarin þrjú ár hefur atvinnuástand verið mjög gott. Samkvæmt nýrri skýrslu sem unnin var af ...

Mikil fjölgun fólks af erlendum uppruna á Akureyri
Íbúum á Akureyri fjölgaði um tæp 300 á milli ára. Samkvæmt talningu hjá íbúaskrá voru íbúar bæjarins þann 1. janúar sl. 18.786 en voru 18.488 á sa ...
