
Marques Oliver aftur til Þórs
Marques Oliver sem lék með Þórsurum fyrir áramót en meiddist illa kemur aftur til liðs við Þór og verður með liðinu á lokasprettinum ásamt nýliðanum ...

Minna Netflix meiri lestur
Amtsbókasafnið hvetur alla til að líta á áskorunina sem gengur út að hvetja fólk til að lesa a.m.k. 26 bækur á árinu 2018. Með áskoruninni vill Am ...

Sæbjörn léttist um 33 kg á einu ári – „Ég gat ekki endalaust látið mér líða illa“
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke er 23 ára gamall Akureyringur sem hefur gjörbreytt um lífstíl á undanförnu ári. Sæbirni fannst hann vera of þungur ...

Kúabú á Norðurlandi sektað vegna vanhirðu
Kúabú á Norðurlandi hefur verið sektað af Matvælastofnun vegna meðferðar nautgripa en umhirða bindinga, hreinleika og klaufa kúnna hafi ekki veri ...

Staða og réttindabarátta kvenna á átakasvæðum
Fimmtudaginn 18. janúar kl. 17:00-17:50 flytur Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur erindi um stöðu og réttindi kvenna á þeim átakasvæðum s ...

Háskólinn á Akureyri 2023 – Hvað svo?
Samfélagið sem við búum í breytist ansi hratt og þátttakendur þess þurfa að vera tilbúnir til þess að taka þeim miklu breytingum sem bíða okkar. Þ ...

Tímavél: Neflaus Frosti á Ráðhústorgi
Fyrir tíma hnattrænnar hlýnunar tíðkaðist á Akureyri að búa til stóran snjókall á Ráðhústorgi. Á árunum 2011 og 2012 varð snjókarlinn sem gekk í d ...

Flug SuperBreak frá Edinborg gat ekki lent á Akureyrarflugvelli
Áætlað flug bresku ferðaskrifstofunnar SuperBreak frá Edinborg til Akureyrar gat ekki lent á Akureyrarflugvelli í dag vegna veðuraðstæðna. Þetta e ...

Magnað myndband með eftirminnilegum augnablikum úr sögu KA
90 ára afmælishátíð Knattspyrnufélags Akureyrar var haldin hátíðleg í KA heimilinu á laugardagskvöld. Uppselt var á hátíðina og gekk hún frábærleg ...

Drengjaflokkur Þórs bikarmeistarar
Drengjaflokkur Þórs í körfubolta varð í dag bikarmeistari en liðið lagði Stjörnuna í úrslitum 83-105 í leik sem fram fór í Laugardalshöllinni.
...
