
Loftræstikerfið í Vaðlaheiðargöngum verði sjálfbært
Hugsanlegt er að loftræstikerfið í Vaðlaheiðargöngum verði sjálfbært. Heita bergið í göngunum og hið kalda, gera það að verkum að loftið fer sjálf ...

Ég var einu sinni fyndinn á Akureyri
Þórhallur Þórhallsson mætir með uppistandssýninguna sína “Ég var einu sinni fyndinn” á Akureyri. Sýningin er í tilefni 10 ára ferilsafmæli Þórhalls en ...

Emil Lyng til Dundee
Danski sóknarmaðurinn Emil Lyng hefur skrifað undir samning við skoska B-deildarliðið Dundee United sem gildir út tímabilið. Tímabilinu í Skotland ...

Sendiherra Bretlands fjallar um Brexit í HA
Michael Nevin sendiherra Bretlands á Íslandi mun heimsækja HA og halda erindi í tenglsum við Brexit. Úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu (Brexit) með ...

Þór sigraði Keflavík í körfunni
Þórsarar gerðu góða ferð suður í Keflavík í dag og lögðu þar heimamenn 98 - 100. Þórsarar hafa ekki unnið leik frá því í október, en liðið hefur tapað ...

Guardian mælir með Akureyri sem áfangastað
Akureyri er einn af 40 stórkostlegustu áfangastöðum í heimi sem The Guardian mælir með að fólk heimsæki á árinu. Reyndar var Akureyri efst á blaði ...

Kjarnafæðismótið: Völsungur og KA með sigra
Fimmtánda Kjarnafæðismótið fór af stað í gær með leik Völsungs og Leiknis frá Fárskrúðsfirði í A-deild. Skipulag mótsins verður með öðrum hætti í ...

Bryndís Rún og Snævar Atli sundfólk Akureyrar árið 2017
Uppskeruhátíð sundfélagsins Óðins fór fram í dag en þar var farið yfir árangur liðins árs og ýmsir sundmenn heiðraðir. Að lokum var svo tilkynnt u ...

Lítið mál fyrir Akureyringa að losa sig við jólatré
Það verður lítið mál fyrir Akureyringa að losa sig við jólatrén sem hafa lokið hlutverki sínu á heimilum þeirra þessi jólin.
Í næstu viku, eða ...

Æfingar hafnar á Sjeikspír – Strax uppselt á frumsýningu
Sjeikspír eins og hann leggur sig er gamanleikur sem Leikfélag Akureyrar er að setja upp og verður frumsýndur 2. mars næstkomandi. Verkið er hraðu ...
