Category: Skemmtun
Skemmtun

Þöndu netmöskvana á Akureyri og Wembley
Eins og mörgum er kunnugt léku knattspyrnustórveldin Manchester City og Manchester United á Akureyri í upphafi 9. áratugarins. Svo skemmtilega vil ...

Flutti Haraldur frá Espihóli Englandsdrottningu yfir Atlantshafið?
Maður er nefndur Haraldur Sigurðsson. Hann fæddist á Espihóli í Eyjafjarðarsveit þann 8. nóvember árið 1843. Faðir hans var Sigurður Sigurðsson ti ...

Kampselir spóka sig við Akureyri – Myndband
Eyþór Ingi Jónsson, organisti í Akureyrarkirkju, náði hreint út sagt frábærum myndböndum af góðum gestum sem heimsóttu Akureyri fyrr í vikunni. Al ...

Akureyri í nýju hjólabrettamyndbandi Red Bull
Orkudrykkjarisinn Red Bull hlóð í gær upp hjólabrettamyndbandi frá Íslandi á heimasíðu sína á þriðjudaginn.
Hjólabrettakapparnir ferðast um Ísland ...

Hellisbúinn snýr aftur í Mývatnssveit 10. mars
Hellisbúinn snýr nú aftur til Íslands í þriðja sinn en sýningin er líklega mest selda leiksýning landsins. Yfir 105 þúsund Íslendingar hafa hlegið, ...

Nemendur í Menntaskólanum á Akureyri gengu yfir Vaðlaheiði – Myndband
Nemendur í Menntaskólanum á Akureyri stóðu fyrir allskonar gjörningum og viðburðum í góðgerðarvikunni sem nemendur halda árlega í byrjun árs. Þett ...

Myndband: Klæddi sig upp sem Rúnar Eff á öskudaginn
Tómas Steindórsson er vinsæll á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann ákvað að klæða sig upp sem söngvarinn Rúnar Eff á öskudaginn í gær og setti myndba ...

Tímavél: Kökuboð hjá Þóri
Nú styttist í einn af uppáhaldsdögum margra íslendinga, bolludaginn, og því lá beinast við að minna á þetta ódauðlega lag Alberts Sigurðssonar og ...

Vetrarríki á Akureyri
Mikil snjókoma hefur verið á Akureyri í dag. Snjóþynglsin settu svip sinn á bæinn í dag eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Visit Akureyri se ...

Hitti stuðningsmann Akureyrar handboltafélags í Sri Lanka
Sölvi Andrason er ungur Akureyringur sem er um þessar mundir á ferðlagi um Suður-Asíu.
Þegar hann var á gangi um lítinn smábæ í Sri-Lanka varð ho ...
