fbpx

Snjósleðakapparnir í Team 23 gefa út nýtt myndband

Skjáskot úr myndbandi Team 23.

Team 23 er stór hópur snjósleðamanna á Akureyri sem hafa iðkað íþróttina til margra ára og margir hverjir keppt í henni. Í myndbandinu, sem unnið var í samstarfi við verslunina Motus, sjást þeir stökkva úr svakalegum hæðum og sýna listir sínar á sleðunum sem ekki allir gætu leikið eftir.

Hér að neðan má sjá myndbandið:

UMMÆLI