Sveitarstjórnarkosningar í dag

Sveitarstjórnarkosningar í dag

Almennar sveitarstjórnarkosningar fara fram í dag 14. maí 2022. Níu listar bjóða fram í Akureyrarbæ. Kjörstaðir opnuðu klukkan níu og verður opið á Akureyri til 22.00.

Á Akureyri er kosið í Verkmenntaskólanum, í Hríseyjarskóla og Grímseyjarskóla. Talning atkvæða fer fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri.

Á kosningavef Kaffið.is má finna allskyns gagnlegt efni fyrir kosningar og kynna sér helstu áherslur flokkanna. Smelltu hér til þess að skoða.

Nánar um sveitarstjórnarkosningarnar á Akureyri.is.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó