Viðreisn

Þór og KA skildu jöfn

Þór og KA mættust í Kjarnafæðismótin í dag og var leikurinn liður í Kjarnafæðismótinu í knattspyrnu sem haldið er af knattspyrnudómarafélagi Norðurlands.

Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Ármann Pétur Þór í 1-0 með marki úr víti á 66. mínútu en á 80. mínútu jafnaði Frosti Brynjólfsson leikinn fyrir KA.

Þór og KA er sem fyrr jöfn á toppi A riðils með 10 stig.

Liðin eiga einn leik eftir hvort, KA mæti Leikni F. á fimmtudaginn 1. febrúar og Þór mætir Tindastól daginn eftir eða 3. febrúar.

Staðan:

UMMÆLI