Tímavélin – Fall Unnar Birnu

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir var Ungfrú Heimur árið 2005.

Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni. Í Tímavélinni í dag rifjum við upp hið ódauðlega fall Unnar Birnu í Ungfrú Ísland árið 2006. Atvikið var afar óheppilegt en Unnur tók þessu með stæl og gerði óspart grín að sjálfri sér eftir keppnina.

VAMOS AEY

UMMÆLI