10 bestu hamborgararnir á Akureyri

10 bestu hamborgararnir á Akureyri

Á ferðavefnum TripAdvisor hefur verið tekið saman tíu bestu staðina á Akureyri til þess að gæða sér á hamborgara. TripAdvisor er mjög vinsæll vefur á meðal ferðamanna um allan heim en þar getur fólk sagt álit sitt á öllum þeim afþreyingar og veitingstöðum sem stoppað er á á hverjum stað.

Sjá einnig: Happy Hour á Akureyri – Leiðarvísir 2020

Hamborgarafabrikkan fær hæstu einkunn fyrir hamborgara sína á meðal ferðamanna sem hafa stoppað á Akureyri. Hamborgararnir á Akureyri Backpackers eru í öðru sæti en listann í heild sinni má sjá hér að neðan.

  1. Hamborgarafabrikkan
  2. Akureyri Backpackers
  3. Kaffi Kú
  4. Múlaberg Bistro&Bar
  5. DJ Grill
  6. Strikið
  7. Bryggjan
  8. Kaffi Ilmur
  9. Bautinn
  10. Greifinn

UMMÆLI