Akureyri-Færeyjar

10 bestu – Helga Kvam

10 bestu – Helga Kvam

Helga Kvam er gestur Ásgeirs Ólafs í níunda þætti af þriðju seríu hlaðvarpsins 10 bestu.

„Helga Kvam er mikil tónlistarkona. Hún fer yfir það sem hún hefur verið að gera til að heiðra tónskáld og aðra sem eru látnir og eiga skilið að minnast. Hún ólst upp á tónlistarheimili og ætlaði að hætta þegar hún fékk nóg 14 ára gömul. Hún er aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla Eyjafjarðar ásamt því að sinna listinni í allri sinni dýrð. Ef þú hefur gaman að klassískri tónlist og rólegu spjalli um hitt og þetta þá er þetta þáttur fyrir þig,“ segir Ásgeir um þáttinn sem þú getur hlustað á í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

UMMÆLI