Aron Einar kvaddi stuðningsmenn Cardiff með Víkingaklappi á Old Trafford

Aron Einar kvaddi stuðningsmenn Cardiff með Víkingaklappi á Old Trafford

Aron Einar Gunnarsson spilaði sinn síðasta knattspyrnuleik fyrir Cardiff City í gær í 2-0 sigri á einu stærsta liði heims, Manchester United. Aron er afar vinsæll á meðal stuðningsmanna Cardiff eftir átta ár hjá félaginu. Eftir leikinn stjórnaði Aron Víkingaklappi með stuðningsmönnunum.

Aron Einar er á leið til Quatar þar sem hann mun spila undir stjórn fyrrum landsliðsþjálfarans Heimis Hallgrímssonar. Hér að neðan má sjá myndband af Víkingaklappinu á Old Trafford, heimavelli Manchester United.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó