Author: Brynjar Karl Óttarsson
Ethel fær ásjónu
Ethel Hague Rea starfaði hér á landi á vegum ameríska Rauða krossins á stríðsárunum. Meðfylgjandi ljósmynd er af Ethel að skenkja kaffi í bolla fyrir ...
Nótnahefti sópransöngkonunnar – 3. Ethel
Að svo komnu máli liggur beinast við að byrja á að rifja upp athuganir sem ég gerði á síðasta ári á veru setuliðsins í Hlíðarfjalli. Ég rakst á mörg ...
Nótnahefti sópransöngkonunnar – 2. Söngbókin
Eftir að hafa lesið skilaboðin frá Ástu, velti ég fyrir mér hvers vegna hún ákvað að leita í viskubrunn Grenndargralsins vegna söngkonu sem söng fyri ...
Nótnahefti sópransöngkonunnar – 1. Fundurinn
Grenndargralinu bárust á dögunum tvær myndir með tölvupósti. Önnur er svarthvít með konu og tveimur karlmönnum, öll í einkennisbúningum. Hin er litmy ...
Ímynd – mynd
Grenndargralið dustar rykið af hugleiðingum Þorvaldar Þorsteinssonar um ungmennabækur og bókalestur sem birtust í Degi þann 27. mars árið 1981.
...
Er þetta fjarstæðukennd hugmynd?
Grenndargralið vill leggja til við þá sem starfa í ferðaþjónustu í heimabyggð að eftirfarandi hugmynd verði skoðuð af fullri alvöru svo svala megi þö ...
Sæapar í blöðum frá Jónasi og Huld
Grenndargralið rakst nýlega á grein í blaði þar sem rifjuð var upp leikfangahugmynd bandarísks uppfinningmanns að nafni Harold Von Braunhut frá sjött ...

Foreldrar reistu skóla í Þorpinu
Í Sandgerðisbót stendur lítið hús með stóra sögu. Húsið var byggt í upphafi 20. aldar á meðan Glerárþorp var enn hluti af Glæsibæjarhreppi. Þorpið sa ...
„Hann hélt að Iceland væri í Nova Scotia“
„Fine, fine“ svaraði Fats Domino sígildri spurningu blaðamanns um álit rokkarans á landi og þjóð þegar hann steig út úr flugvél sinni á Akureyra ...
Lesendahornið logaði vegna tónleika rokkgoðs í Sjallanum
Mikil eftirvænting ríkti norðan heiða í ársbyrjun 1987 vegna fyrirhugaðrar heimsóknar Fats Domino til Akureyrar. Óhætt er að segja að píanósnillingur ...
