Author: Brynjar Karl Óttarsson

1 9 10 11 12 13 15 110 / 150 FRÉTTIR
Rangt að vekja falskar vonir um nýtt lyf

Rangt að vekja falskar vonir um nýtt lyf

Í upphafi árs 1952 birtust fréttir þess efnis að von væri á nýju lyfi til landsins. Miklar vonir voru bundnar við lyfið í stríði gegn alvarlegum sjúk ...
Skilaboð frá skáldi finnast á viðarplötu í Hamarstíg eftir 75 ár

Skilaboð frá skáldi finnast á viðarplötu í Hamarstíg eftir 75 ár

Á árunum 1931-32 byggðu Jóhann Frímann (1906-1990) og Kristinn Þorsteinsson (1904-1987) parhús við Hamarstíg á Akureyri ásamt eiginkonum sínum, systr ...
Mannbætandi jólaplata með merkilega sögu

Mannbætandi jólaplata með merkilega sögu

Plötuútgáfan SG-hljómplötur gaf út jólaplötuna Oss berast helgir hljómar árið 1968. Hér er um margt mjög athyglisverð hljómplata á ferðinni ...
Hver getur teyst á smokkinn ef hann er settur á hausinn?

Hver getur teyst á smokkinn ef hann er settur á hausinn?

Orðin „eyðni“ og „smokkur“ voru mikið á milli tannanna á fólki árið 1987. Litið var á smokkinn sem helsta vopnið í baráttunni gegn HIV-sjúkdómnum þó ...
Dæmdi úrslitaleikinn meiddur og veikur

Dæmdi úrslitaleikinn meiddur og veikur

Fyrsta Evrópumót kvennalandsliða í handknattleik fór fram árið 1994 í Þýskalandi. Danir stóðu uppi sem sigurvegarar. Evrópumót kvenna, hið fjórtánda ...
Vísukorn lífskúnstnersins Elmars Sindra

Vísukorn lífskúnstnersins Elmars Sindra

Samkvæmt nútímamálsorðabók Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er lífskúnstner „einstaklingur, t.d. listamaður eða menntamaður, sem lifir f ...
Stóri Íslendingurinn með stóru stjörnunum í Hollywood

Stóri Íslendingurinn með stóru stjörnunum í Hollywood

Ein af hátíðarmyndum kvikmyndahúsanna hér á landi jólin 1953 var stórmyndin Davíð og Batseba. Myndin sækir efnivið í Biblíuna en hún segir frá á ...
Þegar Stekkjastaur var stolið

Þegar Stekkjastaur var stolið

Það eru ekki alltaf jólin hjá kaupmönnum í desember. Allavega var það ekki tilfellið um aldamótin síðustu. Eigendur verslana í miðbæ Akureyrar voru r ...
Sérstök stemming og galsi þrátt fyrir sára fætur

Sérstök stemming og galsi þrátt fyrir sára fætur

Aðventan er skollin á með tilheyrandi ys og þys. Desember er jafnan annasamur tími hjá fólki sem starfar við verslun. Þrátt fyrir Covid-ástand mun sj ...
Var ljóðið samið daginn eftir morðið á Lennon?

Var ljóðið samið daginn eftir morðið á Lennon?

Í dag, 8. desember eru 40 ár liðin frá morðinu á John Lennon. Í gær gaf skólafélag Menntaskólans á Akureyri út skólablaðið Muninn. Blaðið kom fyrst ú ...
1 9 10 11 12 13 15 110 / 150 FRÉTTIR