Author: Brynjar Karl Óttarsson

1 3 4 5 6 7 16 50 / 151 FRÉTTIR
Koparlykillinn í Öxnadal – þjóðsaga eða sönn saga?

Koparlykillinn í Öxnadal – þjóðsaga eða sönn saga?

Á heimasíðu Minjastofnunar má nálgast lista af fornleifaskráningarskýrslum úr gagnagrunni stofnunarinnar. Í skýrslunum má finna upplýsingar um skráða ...
Menntaskólinn á Akureyri býður grunnskólanemendum í heimsókn

Menntaskólinn á Akureyri býður grunnskólanemendum í heimsókn

Þriðjudaginn 24. maí klukkan 16:30 – 17:30 verður opið hús í Menntaskólanum á Akureyri fyrir nemendur 10. bekkjar og forráðafólk þeirra. Nemendur 9. ...
Munir frá setuliðinu finnast við framkvæmdir á Lónsbakka

Munir frá setuliðinu finnast við framkvæmdir á Lónsbakka

Þéttbýliskjarninn við Lónsbakka í Hörgársveit, norðan Akureyrar, stækkar ört þessa dagana. Nýjar íbúðir rísa þar sem áður stóðu braggar breskra setul ...
Tíminn máir minjarnar út

Tíminn máir minjarnar út

Samkvæmt lögum um menningarminjar frá árinu 2012 má skipta fornminjum í tvo flokka. Til einföldunar má segja að lausamunir teljist til forngripa á me ...
Bréf konungs í kassa á Akureyri

Bréf konungs í kassa á Akureyri

Grenndargralið þekkir mann í heimabyggð sem lumar á merkilegu skjali. Það er að segja ef fullyrðing hans um að skjalið sé ósvikið er á rökum reist. G ...
Er hægt að endurbyggja hús sem brann 1908?

Er hægt að endurbyggja hús sem brann 1908?

Í gær sagði Grenndargralið frá skemmtilegum fundi við upphaf aðventu á Héraðsskjalasafninu á Akureyri. Heimildaleit þriggja nemenda í MA leiddi í ljó ...
Skemmtilegur fundur á Héraðsskjalasafninu

Skemmtilegur fundur á Héraðsskjalasafninu

Á morgun verða 120 ár liðin frá því að merkilegt veitinga- og ferðaþjónustuhús í suðurhluta bæjarins brann til grunna. Beykirinn Lauritz Hansen Jense ...
Leyndardómar Hlíðarfjalls 2021 komnir í loftið

Leyndardómar Hlíðarfjalls 2021 komnir í loftið

Hlaðvarpsþættirnir Leyndardómar Hlíðarfjalls 2021 eru komnir í loftið. Þættirnir koma úr smiðju Sagnalistar í samstarfi við Grenndargralið. Handritsh ...
Var þetta einn og sami herjeppinn?

Var þetta einn og sami herjeppinn?

Hún ólst upp í Eyjafjarðarsveit á hernámsárunum. Hún og vinir hennar urðu vitni að því þegar opinn herjeppi valt við bæinn með alvarlegum afleiðingum ...
Er flak herflugvélar grafið ofan í jörðu í Eyjafirði?

Er flak herflugvélar grafið ofan í jörðu í Eyjafirði?

Komu eyfirskir bændur flaki herflugvélar úr seinni heimsstyrjöldinni fyrir í malarnámu eftir stríð? Grófu setuliðsmenn það í skjóli nætur? Er flakið ...
1 3 4 5 6 7 16 50 / 151 FRÉTTIR