Author: Elín Ósk Arnarsdóttir
![]()
Heimaræktin hentar ekki öllum
Practise what you preach. Að stunda það sem þú segir. Svona eins og háskólanemar í iðjuþjálfunarfræði læra um jafnvægi í daglegu lífi á meðan lífið í ...
Hvað á svo að gera í haust?
Samskipti einstaklinga eru alls ekki einföld og hafa sumir líkt þeim við ákveðna list. Enda er hægt að vera skapandi, hugvitssamur eða nýjungargjarn ...
Hin heilaga hvíld
Umræða um hreyfingu er aldrei langt undan þegar heilbrigði og velferð berst í tal. Enda er ekki hægt að telja á annarri hendi heilsufarslegan ávinnin ...
Treystu trefjunum
Það er forvitnilegt að fylgjast með tískustraumum þegar kemur að mataræði. Einn daginn eru kolvetnin djöfullinn. Næsta dag skiptir öllu máli að fasta ...
Á að skella sér í „ræktina“?
Flestir leitast eftir því að komast í heilbrigt ástand. Sumir vilja meira að segja meina að góð heilsa sé eitt það verðmætasta sem við komumst yfir. ...
Grænar gjafir
Afmælisgjafir, jólagjafir, útskriftagjafir eða brúðkaupsgjafir. Það er sama hvert tilefnið er, það er alltaf tilefni til að gefa grænar gjafir. Glaðn ...
Sýnum lit
Í dag er bleiki dagurinn. Dagurinn þar sem við erum hvött til að sýna lit, klæðast bleiku og bera bleiku slaufuna. Með þeim hætti erum við að sýna ko ...
Erum við læs eða kunnum við að lesa?
Læsi er lítið, einfalt orð en merkingin á bakvið það er margslungin. Augljóslega koma bækur fljótt upp í huga fólks en hugmyndin um læsi hefur breyst ...
Notaðu nefið
Evrópska nýtnivikan er haldin árlega í nóvember. Markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs, nýta hlutina betur og koma þannig í veg fyrir sóun a ...
Vertu þú en ekki þú
Ég veit ekki með ykkur en mér finnst samfélagið senda ruglingsleg skilaboð til okkar. Við fáum þessi skilaboð um að við eigum að vera við sjálf, elsk ...
