Author: Hákon Orri Gunnarsson

Styrkir fyrir VERÐANDI árið 2025-2026
Listsjóðnum VERÐANDI bárust 21 umsókn og hlutu 9 verkefni styrk. Verkefnin má sjá hér fyrir neðan
Eik HaraldsdóttirKvöldroði – Ný djasstónlis ...

Vann stórvinning í gjafaleik Ormsson og HTH
Nýverið opnuðu Ormsson og HTH glæsilega verslun á Norðurtorgi, Akureyri. Viðtökurnar hafa verið frábærar og hefur fjöldi gesta lagt leið sína í ...
Endurbyggð Torfunefsbryggja tekin í notkun
Ný Torfunefsbryggja var formlega tekin í notkun í morgun þegar togarinn Björg EA lagðist að bryggju. Með því hefur nýtt hafnarsvæði verið opnað í hja ...

Tugir hvala fastir í fjörunni við Ólafsjarðarhöfn
Um fjörutíu grindhvalir úr stórri vöðu eru fastir í fjörunni við Ólafsfjarðarhöfn. Hvalirnir höfðu synt um í höfninni áður en þeir strönduðu. Vísir g ...

Þyrla sótti göngumann fyrir ofan Hrafnagil
Þyrla Landhelgisgæslunnar bjargaði göngumanni í sjálfheldu fyrir ofan Hrafnagil í Eyjafjarðarsveit um eittleytið í dag. RÚV greindi frá. Maðurinn var ...

Kjallarakabarettinn á Hinsegin hátíðinni
Í tilefni af Hinsegin hátíðinni á Norðurlandi eystra mun Kjallarakabarettinn sem tryllt hefur lýðinn undanfarin ár í Þjóðleikhúskjallaranum kíkja í s ...

Tvær nýjar sýningar í Safnahúsinu á Húsavík
Þann 20. júní kl. 18:00 opna tvær nýjar sýningar í Safnahúsinu á Húsavík. Þær fjalla báðar um hinsegin sögu, sýnileika og réttindi – hvor á sinn hátt ...

Staðfestu grun um fíkniefnaframleiðslu
Um klukkan 10 í gærmorgun, 18. júní, var farið í samræmdar lögregluaðgerðir á nokkrum stöðum á landinu þar sem framkvæmdar voru húsleitir að undangen ...
Kvíaból og eigendur Sel Hótel Mývatn hlutu verðlaun
Þingeyjarsveit veitti nýverið árleg umhverfis- og menningarverðlaun sín. Að þessu sinni voru það ábúendur á Kvíabóli í Köldukinn sem hlutu umhverfisv ...

Sigríður Stefánsdóttir nýr formaður Rauða Krossins
Sigríður Stefánsdóttir hefur tekið við formennsku í stjórn Rauða krossins á Íslandi (RKÍ) af Silju Báru Ómarsdóttur. Sigríður hefur verið varaformaðu ...
