Author: Hákon Orri Gunnarsson

„Allur fiskiheimurinn hittist á sama punktinum“
Alþjóðlega sjávarútvegssýningin Seafood Expo Global í Barcelona á Spáni stendur yfir dagana 6.- 8. maí. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í heim ...
Alex hlaut silfur á EM í kraftlyftingum og bætti eigið Íslandsmet
Alex Cambray Orrason tryggði sér silfuverðlaun í hnébeygju á Evrópumótinu í kraftlyftingum með búnaði í dag. Á sama tíma bætti hann eigið Íslandsmet. ...
Opið hús í MA í dag
Í dag verður opið hús í MA milli klukkan 16:30 – 17:30. Skólinn býður í heimsókn til að skoða skólann, kynna námið og þjónustuna, félagslífið og það ...

Stórþing eldri borgara verður haldið í Hofi 30. maí
Stórþing eldri borgara verður haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri föstudaginn 30. maí. Markmið þingsins er að kanna viðhorf einstaklinga 60 ára ...
Sparisjóður Þingeyinga hagnast um 179 milljónir króna
Aðalfundur Sparisjóðs Þingeyinga var haldinn 28. apríl s.l. á Fosshótel Húsavík. Rekstur Sparisjóðsins gekk vel á síðasta ári, hagnaður af starfsemin ...
Doktorsvörn Sonju Stelly Gústafsdóttur
Miðvikudaginn 7. maí mun Sonja Stelly Gústafsdóttir lektor við Iðjuþjálfunarfræðideild HA verja doktorsritgerð sína í heilbrigðisvísindum við Læknade ...

Kristína Björk ráðin persónuverndarfulltrúi HSN og SAk
Kristína Björk Arnórsdóttir hefur verið ráðin persónuverndarfulltrúi HSN og SAk. Er þessi staða fyrsta sameiginlega staða HSN og SAk í þessum málaflo ...
Alþjóðlegur dagur ljósmæðra í dag
Í dag er alþjóðlegur dagur ljósmæðra og er starfi þeirra fagnað víða um heim. HSN senti frá sér stutta tilkynningu í tilefni dagsins þar sem segir:
...
Nýtt lag frá KÁ-AKÁ
Halldór Kristinn, athafnamaður og tónlistarmaður, hefur gefið út nýtt lag undir listamannanafni sínu KÁ-AKÁ. Lagið heitir „Alla leið.“ og var frumflu ...
Listasafnið á Akureyri: Síðasti sýningadagur þriggja sýninga
Framundan er síðustu dagar sýninga Huldu Vilhjálmsdóttur, Huldukona, Kristjáns Guðmundssonar, Átta ætingar, og samsýningu Þórðar Hans Baldu ...
