Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Góðir gestir í heimsókn í tilefni af 20 ára afmæli Lagadeildar Háskólans á Akureyri
Á morgun, miðvikudaginn 22. mars klukkan 8:30 til 12:30, fer fram málþing í tilefni af 20 ára afmæli Lagadeildar Háskólans á Akureyri. Guðni Th. Jóha ...
Samið um rekstur Hríseyjarferjunnar út árið 2023
Vegagerðin hefur samið við Andey um rekstur Hríseyjarferjunnar Sævars út árið 2023. Andey hefur rekið ferjuna á tímabundnum samning frá áramótum en s ...
Stefán Þór heldur síðasta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins
Í dag, þriðjudaginn 21. mars, klukkan 17 til 17.40 heldur Stefán Þór Sæmundsson, rithöfundur og íslenskukennari, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu ...
Bílaleiga Akureyrar hlaut verðlaun fyrir góðan árangur í sjálfbærri þróun
Höldur- Bílaleiga Akureyrar hlaut verðlaun fyrir góðan árangur í sjálfbærri þróun á heimsráðstefnu Europcar Mobility Group sem haldin var í Berlín í ...
Keyra á Raufarhöfn, slá heimsmet og gifta sig til að safna áheitum á góðgerðarviku í MA
Hin árlega góðgerðavika Hugins, skólafélags Menntaskólans á Akureyri, hefst í dag með söfnun áheita til styrktar góðu málefni. Að þessu sinni safna n ...
„Án efa stærsta sýning LA í mörg ár“
Nú eru miðar á allra síðustu sýningar Chicago í Samkomuhúsinu á Akureyri komnir í sölu. Upprunalega stóð til að hætta sýningum í byrjun apríl en Mart ...
Hlaupadeild UFA 20 ára í dag
Í dag, 20. mars 2023, eru liðin 20 ár frá stofnun hlaupadeildar UFA á Akureyri. Markmið deildarinnar hefur frá upphafi verið að auka hag langhlaupa í ...
Einar Rafn framlengir hjá KA
Handboltakappinn Einar Rafn Eiðsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tí ...
Fimm hundruð rafbílar í flota Bílaleigu Akureyrar
Höldur - Bílaleiga Akureyrar tók á dögunum við fimmhundraðasta rafbílnum í bílaflota sinn. Hreinum rafbílum fyrirtækisins hefur fjölgað hratt síðustu ...
Skráning í Arctic Chef og Arctic Mixologist hafin
Í dag, 19. mars, var opnað fyrir skráningu í Arctic Chef keppnina árið 2023. Í síðustu viku var einnig opnað fyrir skráningar í Arctic Mixologist. Ke ...
