Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 229 230 231 232 233 701 2310 / 7004 POSTS
Sigurður Brynjar með glæsilegan sigur í pílukasti

Sigurður Brynjar með glæsilegan sigur í pílukasti

Sigurður Brynjar Þórisson keppti fyrir hönd Þórs í pílukasti í úrslitaleik unglingamótaraðar ÍPS og Ping pong. Sigurður Brynjar, var í sviðsljósinu í ...
Nýir eigendur taka við Strikinu

Nýir eigendur taka við Strikinu

Í gær tóku hjónin Carsten Tarnow og Fjóla Hermannsdóttir Tarnow við rekstri Striksins á Akureyri af hjónunum Hebu Finnsdóttur og Jóhanni Inga Davíðss ...
Aldís Kara leggur skautana á hilluna

Aldís Kara leggur skautana á hilluna

Aldís Kara Bergsdóttir, listskautari og íþróttakona Akureyrar undanfarin þrjú ár, hefur tilkynnt um ákvörðun sína að leggja listskautana á hilluna. A ...
Anton Orri tekur þátt í Special Olympics 2023

Anton Orri tekur þátt í Special Olympics 2023

Anton Orri Hjaltalín, nemandi í VMA, mun taka þátt í Special Olympics í Berlín í Þýskalandi sumar þar sem hann keppir í golfi. Anton fékk styrk úr Me ...
Eldur í verksmiðju á Krossanesi

Eldur í verksmiðju á Krossanesi

Slökkviliðið á Akureyri var kallað út í dag þegar eldur kom upp í álþynnuverksmiðjunni TDK Foil að Krossanesi 4 á Akureyri. Alls komu 30 manns að slö ...
KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði

KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði

KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins þann 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Var ...
10 bestu – Steini hjá Húsavík öl

10 bestu – Steini hjá Húsavík öl

Þorsteinn Snævar Benediktsson, eigandi og stofnandi Húsavík öl, er gestur Ásgeirs Ólafssonar Lie í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu. Hlustaðu á þá ...
Níu verkefni klára Vaxtarrými Norðanáttar

Níu verkefni klára Vaxtarrými Norðanáttar

Níu nýsköpunarteymi á Norðurlandi kláruðu nýverið viðskiptahraðalinn Vaxtarrými sem Norðanátt, hreyfiafl nýsköpunar á Norðurlandi, stóð að. Vaxtar ...
Nóa Konfektkassi tileinkaður Akureyri

Nóa Konfektkassi tileinkaður Akureyri

Það fór ekki framhjá Akureyringum þegar Krónan opnaði dyr sínar í fyrsta skipti þann 1. desember. Margir ráku þá augun í nýjan og fallegan Nóa Konfek ...
Góð afkoma hjá Samherja Holding ehf.

Góð afkoma hjá Samherja Holding ehf.

Samherji Holding ehf. hagnaðist um 53,7 milljónir evra á árinu 2021 samkvæmt ársreikningi sem samþykktur var á aðalfundi félagsins í gær. Þetta er ta ...
1 229 230 231 232 233 701 2310 / 7004 POSTS