Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Heimsástandið tefur fyrir opnun Zipline Akureyri
Það stóð til að opna Zipline Akureyri í byrjun júlímánaðar en opnuninni hefur verið frestað. Í tilkynningu frá Zipline Akureyri segir að allar línur ...
Andrea Ýr og Eyþór Hrafnar eru Akureyrarmeistarar í golfi
Andrea Ýr Ásmundsdóttir og Eyþór Hrafnar Ketilsson eru Akureyrarmeistarar árið 2022. Akureyrarmótið í golfi fór fram í síðustu viku og lauk á laugard ...
Bjarki Kristjánsson verður verslunarstjóri Krónunnar á Akureyri
Akureyringurinn Bjarki Kristjánsson verður verslunarstjóri matvöruverslunar Krónunnar sem opnar á Akureyri í byrjun nóvember. Bjarki á að baki sér la ...
Færðu Grímseyjarkirkju Guðbrandsbiblíu
Hjónin Hrafnhildur A. Hallgrímsdóttir og Kolbeinn I. Arason færðu Grímseyjarkirkju eintak af Guðbrandsbiblíu í gjöf í gær. Bókina erfði Hrafnhildur e ...

María Catharina aftur í Þór/KA
María Catharina Ólafsdóttir Gros hefur snúið aftur í raðir knattspyrnuliðs Þór/KA en hún hefur verið hjá Celtic í Skotlandi í tæpt ár. María skrifaði ...
Þorsteinn í 7. sæti á Evrópubikarmóti fatlaðra og tekur öll Íslandsmetin
Þorsteinn Halldórsson í Íþróttafélaginu Akri tók þátt á Evrópubikarmóti fatlaðra (European Para Cup) í bogfimi í Nove Mesto Tékklandi.
Það gekk mj ...
Listaverk í göngugötunni
Í gær, fimmtudaginn 7. júlí , hófst fyrsti hluti málningarvinnu vegna listaverks í göngugötunni í miðbænum. Það eru fulltrúar frá Kaktus og Rösk sem ...
20 ára afmælistónleikar Hvanndalsbræðra í Hofi
Hin ástsæla norðlenska hljómsveit Hvanndalsbræður fagnar 20 ára starfsafmæli á þessu ári og heldur af því tilefni stórtónleika í menningarhúsinu Hofi ...
Emmsjé Gauti frumflytur nýtt lag á Græna Hattinum
Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti mun spila á Græna Hattinum á Akureyri næsta föstudag, 8. júlí. Sama dag mun hann senda frá sér nýtt lag, lagið HVAÐ ER ...

Dagrún Matthíasdóttir sýnir í Einkasafninu
Dagrún Matthíasdóttir, Bæjarlistamaður Akureyrar 2021, opnar sýninguna Leikur í Einkasafninu í Eyjafjarðarsveit næstkomandi laugardag, 9. júlí, klukk ...
