Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Heimir Örn verður forseti bæjarstjórnar
Fyrsti bæjarstjórnarfundur nýrra bæjarstjórnar Akureyrar var haldinn í gær. Á dagskrá voru fyrst og fremst hefðbundin fundarstörf á fyrsta bæjarstjór ...
Upplýsingmiðstöð á Akureyri opnuð aftur
Upplýsingamiðstöðin í Hofi hefur verið opnuð aftur eftir nokkurt hlé. Þetta kemur fram á vef bæjarins í dag. Þar segir að fyrst um sinn verði opið al ...
Jóhanna Guðrún leikur Velmu í Chicago
Stórsöngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir leikur Velmu í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á heimsfræga söngleiknum Chicago.
Söngleikurinn Chic ...
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir verður heiðursgestur Háskólahátíðar 2022
Háskólahátíð - brautskráning frá Háskólanum á Akureyri 2022 fer fram dagana 10. og 11. júní í Hátíðarsal háskólans. Athöfnunum verður streymt á Faceb ...
Skráning á Pollamótið í fullum gangi
Opnað hefur verið fyrir skráningar á Pollamót Samskipa sem fram fer dagana 1. og 2. júlí á félagssvæði Þórs. Skráningar fara fram á vef mótsins www.p ...
Ruslaverum á Akureyri stolið
Listakonan Jónborg Sigurðardóttir hefur búið til svokallaðar ruslaverur sem sést hafa á ruslatunnum víða um Akureyri undanfarið ár. Núna hefur tveimu ...
Smári Jónas fulltrúi SSNE í Loftlagsráði
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur tilnefnt Smára Jónas Lúðvíksson verkefnastjóra umhverfismála hjá SSNE til setu í Loftlagsráði. Loftlagsráð hefu ...
5 verkefni á Norðurlandi eystra fá styrk úr Barnamenningarsjóði
Tilkynnt var um fjórðu úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands og hlutu 34 verkefni styrki upp á 92 milljónir króna. Þar af voru 5 af Norðurlandi eys ...
Síðasta síldartunnan komin heim
Táknræn og gleðileg stund í sögu viðskiptalífs og menningarsambands Noregs og Íslands var á Siglufirði 31. maí en þá var síðasta síldartunnan afhent ...
Fyrsti bæjarstjórnarfundur kjörtímabilsins
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar í fyrsta sinn á þessu kjörtímabili þriðjudaginn 7. júní kl. 16. Fundurinn verður haldinn í fundarsa ...
