Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Stærsta helgi ársins framundan hjá KKA
Stærsta helgi ársins hjá Kappakstursklúbbi Akureyrar er framundan. Á laugardaginn fer fram Íslandsmeistaramót í Motocross og á sunnudag er bikarmót í ...

Ekki fleiri frjókorn í júní á Akureyri síðan árið 2005
Heildarfjöldi frjókorna sem mældist á Akureyri í júní er sá mesti sem hefur mælst í bænum frá árinu 2005. Flest fjókornanna voru birkifrjó en þau mæl ...
Bólusetningar ganga best á Norðurlandi
Bólusetning gegn Covid-19 gengur best á Norðurlandi en um 75 prósent íbúa á svæðinu hafa fengið fulla eða hálfa bólusetningu. Þetta kemur fram í upp ...
Oddeyrin EA komin til Akureyrar – Getur geymt lifandi fisk í tönkum
Oddeyrin EA kom til Akureyrar í dag eftir gagngerar breytingar á skipinu í dönsku skipasmíðastöðinni Karstensens. Samherji keypti uppsjávarveiðiskip ...
Glæsilegt aukaspyrnumark Jakobínu
Jakobína Hjörvarsdóttir, knattspyrnukona í Þór/KA, skoraði glæsilegt mark, beint úr aukaspyrnu, í 2-1 sigri Þór/KA á Keflavík í Pepsi Max deildinni í ...
Þór/KA sigraði í Keflavík
Knattspyrnulið Þór/KA gerði góða ferð til Keflavíkur í gær og sigraði Keflavík 2-1 í Pepsi Max deildinni. Jakobína Hjörvarsdóttir og Margrét Árnadótt ...
Bygging á nýrri flugstöð Akureyrarflugvallar boðin út
Isavia hefur óskað eftir tilboðum í 1.100 fermetra viðbyggingu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli ásamt breytingum á núverandi flugstöð og nánasta ...
10 bestu – Baldvin Esra
Í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu spjallar Ásgeir Ólafs við Baldvin Esra. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
„Baldvin rekur tvö fyr ...
Ásdís skrifar undir tveggja ára samning hjá KA/Þór
Handboltakonan Ásdís Guðmundsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handboltalið KA/Þór. Ásdís var lykilmaður í liðinu sem vann al ...

Mikið álag á fæðingardeildinni á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Alls 234 börn hafa fæðst á Sjúkrahúsinu á Akureyri það sem af er árinu. Það eru 56 fleiri börn en á sama tíma og í fyrra en Ingibjörg Jónsdóttir, yfi ...
