Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Kjass gefur út nýtt lag
Á morgun kemur út lagið Hey You eftir Kjass. Kjass er listamannsnafn tónlistarkonunnar Fanney Kristjáns Snjólaugardóttur.
Hey You er fyrsta lagið ...
Skautafélag Akureyrar vann alla Íslandsmeistaratitla sem í boði eru
U14 lið Skautafélags Akureyrar í íshokkí tryggði sér um helgina Íslandsmeistaratitilinn í A og B liðum. Með sigri U14 liðsins varð ljóst að allir Ísl ...

Spá 15 stiga hita á miðvikudag
Það er spáð sól og sumaryl á Akureyri næsta miðvikudag. Samkvæmt veðurspá vedur.is mun hitinn ná allt að 15 stigum í bænum.
Maí mánuður hefur veri ...
Þórsarar í hörkurimmu í úrslitakeppni karla í körfuknattleik
Meistaraflokkur karla hjá körfuknattleiksdeild Þórs er um þessar mundir í hörkurimmu við nafna sína úr Þorlákshöfn í fyrstu umferð úrslitakeppni úrva ...
Gunnar Gíslason gefur ekki kost á sér í næstu sveitarstjórnarkosningum
Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstæðifslokksins í bæjarstjórn Akureyrar, mun ekki gefa kost á sér fyrir bæjarstjórnarkosningar á næsta ári. Þetta tilky ...
Natan Dagur grætti dómarana og komst í úrslit
Akureyringurinn Natan Dagur Benediktsson komst í gærkvöldi áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi. Natan flutti lagið All I Want eftir Kodaline í un ...
KA tryggði sér sæti í úrslitakeppninni
Handbolta lið KA tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í gær með sætum sigri á FH. Þetta er í fyrsta skipti í 16 ár sem að KA tekur þát ...
Upplýsingasíða um sjónarmið sem mæla gegn breytingum á aðalskipulagi á Oddeyri
Vefurinn Oddeyri.is hefur verið settur í loftið en þar má finna upplýsingar um íbúakosningarnar um skipulagsmál á Oddeyrinni. Vefnum er lýst sem uppl ...
Hannyrðapönk á Akureyri: „Hárbeittur miðill til að pota í fólk og stöðnuð gildi“
Listakonan Sigrún Bragadóttir stendur fyrir sýningu í Kaktus í Listagilinu á Akureyri um helgina. Sigrún, sem kallar sig hannyrðapönkara, segir að fy ...
Yfir 6 milljónir söfnuðust á innan við sólarhring: „Ég fæ bara gæsahúð“
Málfríður Stefanía Þórðardóttir, ljósmóðir, hefur verið öryrki síðan árið 2018 eftir að hún fór í minniháttar aðgerð. Málfríður hefur gengist undir 3 ...
