Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Samkeppniseftirlitið samþykkir samruna Kjarnafæði og Norðlenska
Samkeppniseftirlitið samþykkti á fundi sínum í gær samruna Kjarnafæði/SAH og Norðlenska. Málið hefur verið til meðferðar hjá Samkeppniseftirlitinu sí ...
Tjón hleypur á hundruðum þúsunda í Kjarnaskógi
Ingólfur Jóhannsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga, segir að það sé kominn tími á að skemmdarverkum í Kjarnaskógi fari að linna. Ingól ...
Hefur grætt fimmtán milljónir á því að selja djarfar myndir af sér á Only Fans
Akureyringurinn Klara Sif Magnúsdóttir segist hafa grætt fimmtán milljónir króna á því að selja djarfar myndir af sér á vefsíðunni Only Fans. Klara v ...
Hörður hættir eftir 21 ár í meistaraflokki
Akureyringurinn og Þórsarinn Hörður Fannar Sigþórsson hefur ákveðið að leggja handboltaskóna á hilluna eftir 21 ár í meistaraflokki, tæpa 440 leik og ...
Nýr götusópur tekinn í notkun á Akureyri: „Öflugt tæki í baráttunni gegn svifryki“
Götusópurinn afhentur. Á myndinni er Friðrik Ingi Friðriksson forstjóri Aflvéla og Andri Teitsson formaður Umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar ...
Stefnir á að ráða hátt í 100 manns á Akureyri
Hákon Hákonarson stefnir á að ráða hátt í 100 manns á Akureyri til fyrirtækis síns, Arctic Therapeutics. Hákon stefnir á að rannsaka fimm lyf og fram ...

Vísindaskólinn með freistandi þemu
Búið er að opna fyrir skráningu í Vísindaskóla unga fólksins sem haldinn verður í sjötta skipti í júní. Fyrstu viðbrögð hafa verið mjög góð en alls g ...
Lundinn kominn til Grímseyjar
Lundinn er farinn að sækja heim að varpslóðum við heimskautsbaug í Grímsey eftir vetrardvöl á hafi úti. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar en í Gr ...
Bergrún Andradóttir ráðin til Samtakanna 78
Akureyringurinn Bergrún Andradóttir hefur verið ráðin í starf móttökuritara hjá Samtökunum 78. Bergrún hóf störf í byrjun mánaðar.
Samtökin '78 er ...
Gestavinnustofa Gilfélagsins laus í maí
Gilfélagið auglýsir eftir listafólki til þess að dvelja frítt í Gestavinnustofu félagsins í maí. Umsóknarfrestur er til 20. apríl klukkan 16:00 og út ...
