Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Áttu von á meiri vilja bæjarins gagnvart Íslandsmótinu í golfi
Steindór Ragnarsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar, segir það miður að Akureyrarbær sjái sér ekki fært um að styrkja Golfklúbb Akure ...
Iðkendur UFA í úrvalshópi FRÍ 15-19 ára
Róbert Mackay, Birnir Vagn Finnsson, Sigurlaug Anna Sveinsdóttir og Andrea Björg Hlynsdóttir hafa verið valin af Frjálsíþróttasambandi Íslands (FRÍ) ...
Arna Sif lagði upp mark í stórsigri Glasgow
Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir spilaði sinn annan leik fyrir Glasgow City í Skosku deildinni í fótbolta í dag. Glasgow City vann öruggan 7-0 ...
Íris Rún ræddi ættleiðingar og fósturbörn í Bannað að dæma
Íris Rún mætti í heimsókn til Heiðdísar og Dóra í fimmtánda þætti Bannað að dæma. Þau ræddu saman ættleiðingar og fósturbörn.
„Það var þvílík ofur ...
Magnús Birgisson ráðinn til GA
Magnús Birgisson hefur verið ráðinn í starf þjálfara hjá Golfklúbbi Akureyrar í sumar. Þar mun hann starfa með þeim Heiðari og Stefaníu. Þetta kemur ...
Lögreglan á Akureyri leysti upp unglingapartí í Kjarnaskógi
Talið er að á milli 50 til 60 unglingar hafi verið samankomnir í partíi sem lögreglan leysti upp í Kjarnaskógi í nótt. Töluvert hefur verið um slík p ...
Stofna áfangastaðastofu á Norðurlandi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað samning við Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar ...
Árshátíð Menntaskólans á Akureyri aflýst
Árshátíð Menntaskólans á Akureyri verður ekki haldin þetta skólaárið en ákveðið hefur verið að aflýsa henni vegna sóttvarnarreglna Covid-19. Þetta ke ...
Rakel gefur út lag með JóaP og CeaseTone
Akureyrska söngkonan Rakel hefur verið að ryðja sér til rúms í íslenska tónlistarheiminum undanfarið. Í dag kom út lagið Ég var að spá, þar sem Rakel ...
Rafskútur Hopp ná yfir alla byggð á Akureyri og drífa upp gilið
Rafskútuleigan Hopp opnar von bráðar á Akureyri og er markmiðið í augnablikinu að hjólin verði komin á götur Akureyrar fyrir sumardaginn fyrsta. Eyþó ...
