Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 384 385 386 387 388 700 3860 / 6996 POSTS
Áttu von á meiri vilja bæjarins gagnvart Íslandsmótinu í golfi

Áttu von á meiri vilja bæjarins gagnvart Íslandsmótinu í golfi

Stein­dór Ragn­ars­son, fram­kvæmda­stjóri Golf­klúbbs Ak­ur­eyr­ar, segir það miður að Akureyrarbær sjái sér ekki fært um að styrkja Golfklúbb Akure ...
Iðkendur UFA í úrvalshópi FRÍ 15-19 ára

Iðkendur UFA í úrvalshópi FRÍ 15-19 ára

Róbert Mackay, Birnir Vagn Finnsson, Sigurlaug Anna Sveinsdóttir og Andrea Björg Hlynsdóttir hafa verið valin af Frjálsíþróttasambandi Íslands (FRÍ) ...
Arna Sif lagði upp mark í stórsigri Glasgow

Arna Sif lagði upp mark í stórsigri Glasgow

Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir spilaði sinn annan leik fyrir Glasgow City í Skosku deildinni í fótbolta í dag. Glasgow City vann öruggan 7-0 ...
Íris Rún ræddi ættleiðingar og fósturbörn í Bannað að dæma

Íris Rún ræddi ættleiðingar og fósturbörn í Bannað að dæma

Íris Rún mætti í heimsókn til Heiðdísar og Dóra í fimmtánda þætti Bannað að dæma. Þau ræddu saman ættleiðingar og fósturbörn. „Það var þvílík ofur ...
Magnús Birgisson ráðinn til GA

Magnús Birgisson ráðinn til GA

Magnús Birgisson hefur verið ráðinn í starf þjálfara hjá Golfklúbbi Akureyrar í sumar. Þar mun hann starfa með þeim Heiðari og Stefaníu. Þetta kemur ...
Lögreglan á Akureyri leysti upp unglingapartí í Kjarnaskógi

Lögreglan á Akureyri leysti upp unglingapartí í Kjarnaskógi

Talið er að á milli 50 til 60 unglingar hafi verið samankomnir í partíi sem lögreglan leysti upp í Kjarnaskógi í nótt. Töluvert hefur verið um slík p ...
Stofna áfangastaðastofu á Norðurlandi

Stofna áfangastaðastofu á Norðurlandi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað samning við Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar ...
Árshátíð Menntaskólans á Akureyri aflýst

Árshátíð Menntaskólans á Akureyri aflýst

Árshátíð Menntaskólans á Akureyri verður ekki haldin þetta skólaárið en ákveðið hefur verið að aflýsa henni vegna sóttvarnarreglna Covid-19. Þetta ke ...
Rakel gefur út lag með JóaP og CeaseTone

Rakel gefur út lag með JóaP og CeaseTone

Akureyrska söngkonan Rakel hefur verið að ryðja sér til rúms í íslenska tónlistarheiminum undanfarið. Í dag kom út lagið Ég var að spá, þar sem Rakel ...
Rafskútur Hopp ná yfir alla byggð á Akureyri og drífa upp gilið

Rafskútur Hopp ná yfir alla byggð á Akureyri og drífa upp gilið

Rafskútuleigan Hopp opnar von bráðar á Akureyri og er markmiðið í augnablikinu að hjólin verði komin á götur Akureyrar fyrir sumardaginn fyrsta. Eyþó ...
1 384 385 386 387 388 700 3860 / 6996 POSTS