Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Ævintýralegar lokamínútur í viðureign KA og Vals
KA og Valur mættust í Olísdeild karla í handbolta í gær. Valsmenn höfðu forskotið nánast allan leikinn en eftir ævintýralegar lokamínútur náður K ...
10 bestu – Eyþór Ingi
Eyþór Ingi Jónsson er gestur Ásgeirs Ólafs í nýjasta þætti 10 bestu.
„Eyþór Ingi Jónsson er organisti Akureyrarkirkju. Hann er líka tónlistarmaðu ...
Ný tónlist frá Sigga Litla
Sigurður Óskar Baldursson, eða Siggi Litli, rappari frá Akureyri gaf út lag og myndband í vikunni. Lagið heitir Of Oft og er aðgengilegt á Youtube og ...
Gleðipinnar og Stefna hugbúnaðarhús saman í stafrænt ferðalag
Veitinga- og afþreyingarfyrirtækið Gleðipinnar og Stefna hugbúnaðarhús eru á leið í samstarf.
Félögin hafa samið um að Stefna annist stafræna vegf ...

Þrír í einangrun og einn í sóttkví á Norðurlandi eystra
Þrír einstaklingar eru nú skráðir í einangrun vegna Covid-19 smits á Norðurlandi eystra. Öll smitin tengjast landamærunum.
Einn einstaklingur er í ...
Framkvæmdir á aðstöðuhúsi Nökkva ganga vel
Framkvæmdir við nýtt aðstöðuhús siglingaklúbbsins Nökkva ganga vel. Verkið er á áætlun og er stefnt að því að húsið verði tilbúið til notkunar fyrri ...
Lögmæti aðgerða lögreglu á tímum COVID-19
Á morgun, miðvikudaginn 17. febrúar 2021 fer fram rafrænt málþing námsbrautar í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri um lögmæti aðgerða lögreglu á ...
Rúmlega 1000 skammtar af bóluefni til Norðurlands í dag
Í dag koma 1000 skammtar af Pfizer bóluefninu og tæplega 80 skammtar af Moderna bóluefninu til Norðurlands. Pfizer bóluefnið er ætlað fyrir seinni bó ...
10 bestu – Ingó Guðmunds
Gestur Ásgeirs Ólafs í nýjasta þætti 10 bestu er Ingó Guðmunds, eigandi 6a Kraftöl. Hlustaðu í spilaranum hér að neðan.
„Ingó er frábær. Hann elsk ...

Ástandið gott næstum alls staðar
Lögreglan á Akureyri heimsótti veitingahús í gærkvöldi og kannaði með aðstæður. Einn staður á Akureyri fór ekki að reglum. Þetta kemur fram á ...
