Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Auglýsingarherferð Norðlenska vekur athygli
Ný auglýsingarherðferð Norðlenska, þar sem börn með skegg eru í aðalhlutverki, hefur mikla athygli. Um er að ræða auglýsingar fyrir kjötbollur.
Te ...
Skíðasvæðið á Siglufirði opnar á morgun þremur vikum eftir snjóflóðin
Stefnt er að því að opna skíðasvæðið á Siglufirði aftur á morgun. Þetta kemur fram á vef RÚV. Tug milljóna tjón varð á svæðinu eftir snjófljóð 20. ja ...
Mikil eftirvænting fyrir viðureign Þór og KA
Þór og KA mætast í 32-liða úrslitum CocaCola bikars karla í handbolta í kvöld. Mikil eftirvænting er fyrir viðureigninni en liðin mættust síðast í ke ...
Fyrsta íslenska vélsleða-hlaðvarpið
Bergsveinn Friðbjörnsson og Kristinn Kjartansson sjá um Færibandaspjallið, fyrsta íslenska vélsleða hlaðvarpið.
Hér að neðan getur þú hlustað á an ...

Jólaaðstoðin þakkar stuðning og útvíkkar samstarfið
Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálpræðisherinn á Akureyri, Rauði krossinn við Eyjafjörð og Hjálparstarf kirkjunnar hafa frá árinu 2012 haft samstarf um ...
Bannað að dæma með Heiðdísi Austfjörð
Heiðdís Austfjörð Óladóttir blaðrar um allt og ekkert í hlaðvarpsþættinum Bannað að dæma.
Fyrsti þáttur er kominn í loftið og þú getur hlustað í s ...
Pulsa á Sjallanum á Agureyri
Emmsjé Gauti heimsótti Akureyri í nýjasta hlaðvarpsþætti Podkastalans. Fyrstu drög að Podkastalanum voru einmitt lögð í botni Eyjafjarðar í nóvember ...
Skellt í lás hjá Ásprent
Prentsmiðjunni Ásprent Stíll á Akureyri hefur verið lokað og starfsemin lögð niður. Þetta kemur fram á vef Vikublaðsins í dag.
Þar segir að skipta ...
Hagnýtar og áhugaverðar upplýsingar um umhverfismál á Akureyri
Á vef Akureyrarbæjar má nú finna hagnýtar og áhugaverðar upplýsingar um umhverfismál í sveitarfélaginu. Sérstök athygli er vakin á flokkunarleiðbeini ...

Smitið tengt landamærunum
Virka smitið sem er nú skráð á Norðurlandi eystra tengist landamærunum. Sá sem er í einangrun er aðili sem kom erlendis frá. Einn aðili er í sóttkví ...
