Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Tvískipta dögunum í Hlíðarfjalli
Vegna fjöldatakmarkanna verður opnunartímum í Hlíðarfjalli um helgina tvískipt. Eingöngu verður hægt að kaupa miða á netinu sem gilda í þrjár klukkus ...

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnar um helgina
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnar föstudaginn 15. janúar næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Hlíðarfjalls í dag.
„Það stefnir allt í ...

Arnór og Oddur klárir í slaginn
Arnór Þór Gunnarsson og Oddur Gretarsson eru fulltrúar Akureyrar á HM í handbolta sem hefst í dag. Arnór Þór verður fyrirliði íslenska landsliðsins á ...

Þórunn Egilsdóttir gefur ekki kost á sér í komandi alþingiskosningum
Þórunn Egilsdóttir mun ekki gefa kost á sér til að leiða lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Þórunn hefur set ...

414 þúsund ferðir í gegnum Vaðlaheiðargöng árið 2020
Á árinu 2020 gekk umferð um Vaðlaheiðargöng vel og án óhappa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vaðlaheiðargöngum. Heildarumferð á árinu var 414 þús ...

Bagaleg staða hjá Sundfélaginu Óðni
Sundfélagið Óðinn þurfti í dag að aflýsa öllum útiæfingum í Sundlaug Akureyrar vegna frosthörku. Opinber mælir sýnir -11°.
„Engar útiæfingar fara ...
Mögnuð norðurljós í Eyjafirði
Það var fagurt um að litast í Eyjafirði í gær en norðurljósin skinu skært á himninum. Norðlendingar voru duglegir að birta myndir af himninum á samfé ...
Benedikt búálfur á Spotify
Þekktasta lag fjölskyldusöngleiksins Benedikts búálfs, Komdu með inn í álfanna heim, er komið á alla helstu tónlistarveitur, þar á meðal Spotify. Lei ...
Mikilvægar upplýsingar fyrir innritun í leikskóla á Akureyri 2021
Næsta haust er gert ráð fyrir innritun barna sem fædd eru í ágúst 2020 og fyrr í leikskóla Akureyrar. Upplýsingar um innritun verða sendar til foreld ...
Nám í fjölmiðlafræði við HA eflt
Auglýst hefur verið eftir lektor í fjölmiðlafræði við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri. Er þetta liður í því að efla námið bæði hvað varðar ke ...
