Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Ökumaður sem keyrði á ljósastaur á Akureyri grunaður um ölvun við akstur
Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Akureyri í nótt og hafnaði á ljósastaur. Enginn slasaðist við atvikið en ökumaðurinn er grunaður um ölvun vi ...

Rafræn nýnemavika í HA – Metþátttaka í gegnum rafrænan fund
Í morgun hófust rafrænir nýnemadagar í Háskólanum á Akureyri með metþátttöku nýnema á hug- og félagsvísindasviði. Ávarp rektors var í beinni útsendin ...
Gæludýr.is opnar verslun á Akureyri
Gæludýraverslunin Gæludýr.is stefnir að opnun á tæplega 1000 fm verslun á Akureyri 10. september næstkomandi. Verslunin verður staðsett að Baldursnes ...
Reykjavíkurmaraþon í Eyjafirði
Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka var aflýst í ár vegna Covid-19 en þó munu fjölmargir hlaupa fyrir góð málefni. Hannes Bjarni Hannesson, sjúkraþjálfa ...
N4 sýnir þátt um nýtt fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík
Sjónvarpsstöðin N4 mun næstkomandi sunnudag frumsýna þátt um nýtt fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík. Fiskvinnsluhúsið þykir eitt það fullkomnasta í he ...
Falsaðir tíu þúsund króna seðlar í umferð á Norðurlandi
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur undanfarið fengið þrjú mál á sitt borð sem varða viðskipti aðila með falsaða 10 þúsund króna seðla. Lögreglan se ...
4 eftir í sóttkví á Norðurlandi eystra
Nú eru aðeins fjórir einstaklingar eftir í sóttkví í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Áfram eru fjórir í einangrun vegna smits. Þetta kemur ...
Birnir Vagn bætti 20 ára gamalt met
Birnir Vagn Finnsson, frjálsíþróttamaður hjá UFA, bætti 20 ára gamalt aldursflokkamet Óttars Jónssonar í 60 metra hlaupi utanhúss á Akureyrarvelli sí ...
Akureyringar – Rakel Guðmundsdóttir
Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Akureyringar er rætt við Rakel Guðmundsdóttur. Rakel er 26 ára meistaranemi í Stokkhólmi sem brennur fyrir umhverfismálu ...
Kona er nefnd: Ernestine Eckstein og Stormé DeLarverie
Konur nýjasta þáttar Kona er nefnd eru mikilvægir braytryðjenur og baráttukonur í hinsegin baráttu síðustu aldar.
Í þættinum ræða Silja og Tinna u ...
