Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Gönguvika á Akureyri
Árleg gönguvika hefst í dag þar sem boðið er upp á kvöldgöngur um fjölbreytta staði í bæjarlandinu. Þetta kemur fram á vef bæjarins.Gönguvikan er sam ...
Þórs Podcastið – Hafþór Már Vignisson
Handboltakappinn Hafþór Már Vignisson fer yfir íþróttauppeldið í Þór, árið sitt með ÍR, framtíðina með Stjörnunni og atvinnumannadrauma sína í nýjast ...
Iconic íslenskt sumar
Þeir Sölvi og Kristófer ræða hluti sem einkenna íslenska sumarið í nýjasta þætti Iconic hlaðvarps og bjóða upp á skemmtilegan gjafaleik. Hlustaðu á þ ...
Ein með öllu haldin með breyttu sniði
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin á Akureyri um verslunarmannahelgina en með gjörbreyttu sniði vegna Covid-19 faraldursins.
Boðið verðu ...

Rannveig bætti mótsmetið
Akureyringurinn Rannveig Oddsdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti mótsmetið í kvennaflokki í Laugavegshlaupinu um helgina. Rannveig hljóp 55 kílóme ...
Fagna ákvörðun dómsmálaráðherra
Bæjarfulltrúar á Akureyri hafa fagnað ákvörðun Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, að fresta lokun fangelsis á Akureyri til 15. septem ...
Mjög góðar fréttir að lokun fangelsis hafi verið frestað
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur frestað ákvörðun um að loka fangelsinu á Akureyri til 15. september. Páley Borgþórsdóttir, nýr l ...
Áslaug Arna vill fresta lokun fangelsisins á Akureyri
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur óskað eftir því við fangelsismálastjóra að framkvæmd lokunar á fangelsinu á Akureyri verði fre ...
Forréttindi að starfa fyrir KA
Óli Stefán Flóventsson hætti störfum sem þjálfari knattspyrnuliðs karla hjá KA í gær. Óli segir að það hafi verið forréttindi að starfa fyrir félagið ...
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri í október
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri dagana 1. til 4. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í ...
