Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Eru að ná tökum á eldinum í Hrísey
Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri á Akureyri, segir að slökkviliðið sé að ná tökum á eldinum sem kom upp í frystihúsí í Hrísey snemma í morgu ...
Segir brunann mikið áfall fyrir íbúa í Hrísey
Íbúar í Hrísey voru vaktir eldsnemma í morgun eftir að bruni kom upp í frystihúsi eyjarinnar. Íbúar eyjarinnar hafa verið beðnir um að halda sig inna ...
Myndband af brunanum í Hrísey
Laimonas Rimkus hefur birt fimm mínútna myndband á Facebook þar sem sést vel hversu mikill bruninn í Hrísey er.
Sjá einnig: Mikill eldur í Hrísey
...

Liststjóðurinn VERÐANDI auglýsir eftir umsóknum
Listsjóðurinn VERÐANDI auglýsir eftir umsóknum. Í tilefni 10 ára afmælis Menningarhússins Hofs stendur sjóðurinn fyrir Listahátíð VERÐANDI sem samans ...
Fimm sóttu um stöðu lögreglustjóra á Norðurlandi eystra
Fimm einstaklingar hafa sótt um stöðu lögreglustjóra á Norðurlandi eystra. Halla Bergþóra Björnsdóttir sem áður gegndi starfinu tók nýverið við stöðu ...
Akureyrarbær hlýtur viðurkenningu sem fyrsta barnvæna sveitarfélagið á Íslandi
Akureyrarbær varð í dag fyrst sveitarfélaga á Íslandi til að hljóta viðurkenningu Barnvænna sveitarfélaga. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamá ...

Listasafnið á Akureyri hlýtur styrk frá Barnamenningarsjóði
Listasafnið á Akureyri hlaut á dögunum milljón króna styrk frá Barnamenningarsjóði fyrir verkefnið Allt til enda – Listvinnustofur barna í Lista ...
Mikill eldur í Hrísey
Um kl. 05:00 í morgun var tilkynnt um eld í frystihúsinu í Hrísey. Tiltækt slökkvilið í Hrísey, Dalvík og Akureyri var kallað út ásamt lögreglu og bj ...
Taktíkin – Blaine McConnell og Björk Óðinsdóttir
Skúli Bragi Geirdal, sjónvarpsmaður á N4 fjallar um íþróttir á landsbyggðunum í Taktíkinni. Í þáttunum fáum við að kynnast fólki í íþróttum á persónu ...
Góð mæting á opnunardegi Bragga Parksins
Ný brettaaðstaða opnaði á Akureyri í gær. Bragga Parkið opnaði dyrnar eftir rúman ársundirbúning og mátti sjá að margir hafa beðið með eftirvæntingu ...
