Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Sveitapiltur sigraði stuttmyndakeppnina Stulla
Stuttmyndakeppnin Stulli fór fram í síðustu viku. Birgir Orri Ásgrímsson, nemandi í Brekkuskóla, sigraði keppnina í ár með myndinni Sveitapiltur.
...
She Runs – Efling á íþróttastarfi stúlkna
Okkur bauðst að taka þátt í alþjóðlegri
ráðstefnu á vegum Alþjóða skólaíþróttasambandsins sem var
haldin 11.-16. mars í París. Á Íslandi voru valdar ...
Listasafnið tekur þátt í Barnamenningarhátíð á Akureyri
Í tilefni af Barnamenningarhátíð á Akureyri dagana 9.-14. apríl býður Listasafnið á Akureyri upp á listsmiðjur með Magnúsi Helgasyni myndlistarmanni. ...
Segir uppbyggingu Akureyrarflugvallar mikilvæga
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, skorar á ríkisstjórn Íslands og Isavia að setja kraft í uppbyggingu Akureyrarflugvallar í grein sem bi ...

Hugsanleg ofþjálfun
Nýverið fann ég til í lærinu og fór til læknis. Hann skoðaði umræddan líkamshluta en fann ekkert athugavert svo ég blimskakkaði á hann augum og spurð ...
Barnamenningarhátíð hefst í dag
Barnamenningarhátíðin hefst á Akureyri í dag, þriðjudaginn 9. apríl og stendur til sunnudags. Á dagskrá eru alls kyns listasmiðjur og ótal viðburðir ...

Rakel tryggði Íslandi sigur gegn Suður-Kóreu
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti Suður-Kóreu í vináttuleik snemma í morgun. Leikið var í Suður-Kórey en leikurinn hófst klukkan 5:00 að ísl ...
Stefán og Jónatan þjálfa KA næstu tvö árin
Stefán Árnason og Jónatan Magnússon munu þjálfa karlalið KA í handbolta áfram næstu tvö árin. Þeir félagar skrifuðu undir tveggja ára samning við han ...

KA/Þór enduðu í fimmta sæti – Martha markadrottning deildarinnar
Mögnuðu tímabili KA/Þór lauk í gær í KA heimilinu þegar liðið tapaði fyrir Stjörnunni. Ljóst var fyrir leikinn að liðið myndi enda í fimmta sæti deil ...
Logi Einars svekktur vegna 1. apríl gabbs: „Hefði getað orðið stórkostlegt framlag til matarmenningar heimsins“
Í gær var uppáhalds dagur prakkara haldinn hátíðlegur. Ýmis fyrirtæki á landinu tóku þátt í 1. apríl með misaugljósum hætti.
Sælgætisframleiðandin ...
