Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

9 staðir sem við viljum fá aftur á Akureyri
Hin goðsagnakennda Nætursala á Akureyri hefur skellt í lás. Lokun staðarins er enn ein áminning á miskunnarlaust viðskiptalíf bæjarins. Í gegnum tíð ...

Aukning í útlánum á Amtsbókasafninu
Heildarútlán á Amtsbókasafninu á Akureyri í janúar voru 13.971 en það er um 10 prósenta aukning frá því á sama tíma á síðasta ári.
Útlán á bókum v ...

Kaldi stendur fyrir risa bjórhátíð
Föstudaginn 1. mars næstkomandi mun Bruggsmiðjan Kaldi standa fyrir 30 ára afmælishátíð bjórsins. Hátíðin verður haldin í Bruggsmiðjunni Kalda á Ársk ...

Framhald á samstarfi Norðurorku og Listasafnsins
Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri í dag var dagskrá ársins 2019, nýr ársbæklingur og komandi starfsár kynnt. Einnig var fari ...

Sjallinn mun ekki loka í bráð: „Fólk er að skemmta sér vel og fallega“
Lokun skemmtistaðarins Sjallans á Akureyri hefur verið í umræðunni lengi en ófá lokaböll hafa verið haldin á staðnum undanfarin ár. Til stóð að opna ...

Stefán Elí og Rán vinna saman við lagið Hoping That You’re Lonely
Föstudaginn 25. janúar sendi Stefán Elí frá sér splunkunýjan ópus sem ber heitið ‘Hoping That You’re Lonely’. Lagið samdi Stefán í samvinnu við RÁN ( ...

Nokkur dæmi um mistök í rukkun við Vaðlaheiðargöng
Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga, segir að nokkur dæmi séu um mistök við rukkun í Vaðlaheiðargöngunum. Frá þessu er greint í Morgu ...

Ræða stöðu fjölmiðla á landsbyggðinni
Frumvarp mennta- og menningamálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur, um stuðning við einkarekna fjölmiðla sem lagt var fram á Alþingi á dögunum verður teki ...

Oddur framlengir hjá Balingen
Akureyringurinn Oddur Gretarsson skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við handboltaliðið Balingen-Weilstetten sem leikur í þýsku 2. deildin ...

Listasafnið á Akureyri: Tvær opnanir á laugardaginn
Laugardaginn 9. febrúar kl. 15 verða fyrstu tvær sýningar ársins opnaðar í Listasafninu á Akureyri: sýning Tuma Magnússonar, Áttir, og sýning Ma ...
