Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Martha Hermannsdóttir valin í landsliðið
Martha Hermannsdóttir leikmaður KA/Þór í handbolta hefur verið kölluð inn í landsliðshóp íslenska landsliðsins í handbolta. Martha kemur inn fyrir Hra ...

Þrír iðkendur úr UFA hlutu viðurkenningu á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands
Þrír iðkendur úr Ungmennafélagi Akureyrar hlutu viðurkenningu á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands sem fór fram um helgina.
Hafdís Sigurða ...

Keyrðu í gegnum Vaðlaheiðargöng – Sjáðu myndbandið
Nú styttist í opnun Vaðlaheiðarganga en eftir er að klára steypa axlir, setja upp blásara, draga ljósleiðara og tengja ýmislegt. Í gær var birt myndba ...

Stefnt á opnun í Hlíðarfjalli þrettánda desember
Snjóframleiðsla er hafin í Hlíðarfjalli og eru snjóbyssurnar nú búnar að ganga í sólahring. Greint var frá þessu á Facebook síðu Hlíðarfjalls í morgun ...

Hafa áhyggjur af samkeppnishæfni Akureyrarbæjar
Bæjarfulltrúar á Akureyri hafa áhyggjur af samkeppnishæfni bæjarins á atvinnumarkaði. Lítil fjölgun hefur verið á Akureyringum að undanförnu en Akurey ...

Útrunninn Hugsunarháttur
Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir skrifar:
Undanfarna daga hefur femínismi og femínistar verið mikið í umræðunni. Áhrif femínista á nútímasamfélag og h ...

Jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu
Eins og undanfarin ár verður samstarf um jólaaðstoð milli Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins, Mæðrastyrksnefndar Akureyrar og Rauða krossins ...

KA með glæsilegan sigur í Vestmannaeyjum
KA menn gerðu sér lítið fyrir og sigruðu þrefalda meistara ÍBV í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Bæði lið voru með sex stig ...

Fimm milljónir króna í nýjan listsjóð á Akureyri
Í síðustu viku var undirritað í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri samkomulag um stofnun listsjóðsins Verðandi.
Megintilgangur sjóðsins er að styrkja ...

Gangbrautarljósin á Hörgárbraut
Í upphafi mánaðar var kveikt á nýju gangbrautarljósunum á Hörgárbraut norðan við Glerárbrú. Ljósin voru tekin í notkun þriðjudaginn 6. nóvember.
Sj ...
