Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Þjónustuskrifstofur VÍS á Húsavík og Akureyri sameinaðar
Ákveðið hefur verið að sameina þjónustuskrifstofur VÍS á Akureyri og Húsavík. Þetta er hluti af nýrri framtíðarsýn fyrirtækisins til að einfalda þjónu ...

Carcasse opnuð í Listasafninu á Akureyri
Laugardaginn 22. september kl. 15 verður sýning Gústavs Geirs Bollasonar og Clémentine Roy, Carcasse, opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi.
Car ...

Starfsemin í Rósenborg kynnt fyrir bæjarbúum
Á fimmtudaginn, 20. september, verður opið hús í Rósenborg á Akureyri frá klukkan 16 til 19. Þá verður starfsemin í húsinu kynnt fyrir gestum og ganga ...

Efla skákkennslu á Akureyri
Akureyrarbær, Skákskóli Íslands og Skákfélag Akureyrar undirrituðu í dag nýjan samning um skákkennslu í grunnskólum Akureyrar. Þetta kemur fram á vef ...

Opnun nýrrar stólalyftu í Hlíðarfjalli frestast vegna ágreinings
Opnun nýrrar stólalyftu í Hlíðarfjalli hefur verið frestað. Framkvæmdir munu hefjast á ný næsta sumar. Þetta kemur fram á vef Vikudags í dag.
Frest ...

Jovan Kukobat valinn leikmaður 2. umferðar í Olís deildinni
Jovan Kukobat átti frábæran leik fyrir KA menn þegar þeir sigruðu Hauka í Olís deild karla í handbolta um helgina.
Jovan var valinn leikmaður 2. um ...

Öruggur sigur Þór/KA gegn Val
Síðasti heimaleikur Þór/KA í Pepsi deild kvenna fór fram í dag þegar Valskonur komu í heimsókn. Þór/KA þurftu á sigri að halda til þess að eiga mögule ...

Sjáðu glæsilegt aukaspyrnumark Birkis Heimissonar fyrir u19 ára landsliðið
Akureyringurinn Birkir Heimisson skoraði glæsilegt mark fyrir u19 ára landslið Íslands í knattspyrnu gegn Albaníu á dögunum.
U19 ára landslið karla ...

Lof mér að falla heldur áfram að slá í gegn – Rúmlega 23 þúsund gestir
Lof mér að falla hélt áfram að heilla íslenska kvikmyndahúsagesti á annarri sýningarhelgi sinni og situr sem fastast á toppi aðsóknarmestu mynda lands ...

Samherji smíðar nýtt skip í Danmörku
Samherji hefur samið um smíði á nýju uppsjávarskipi við Karstensen Skipsverft í Skagen, Danmörku. Skipið sem á að afhenda um mitt sumar árið 2020 ver ...
