Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

KÁ/AKÁ sýnir á sér mjúku hliðina í nýju lagi
Rapparinn Halldór Kristinn Harðarson eða KÁ/AKÁ sendi í gær frá sér nýtt lag. Lagið heitir Verum Ein og er fyrsta lagið sem KÁ sendir frá sér síðan ha ...

Jóhann Helgi kominn aftur í Þór
Jóhann Helgi Hannesson er kominn aftur heim til Akureyrar og hefur skrifað undir samning hjá Þór Akureyri.
Jóhann gekk til liðs við Grindavík s ...

Turninn farinn að taka á sig mynd – Lítil girðing komin upp
Ísbúðin Valdís opnar í Turninum í Göngugötunni á Akureyri í ágúst. Nú fer allt að verða klárt fyrir opnunina en húsið er nú töluvert breytt frá því að ...

Er loksins komið að lokaballinu í Sjallanum?
Hljómsveitin Hamrabandið spilar á balli í Sjallanum á Akureyri um verslunarmannahelgina. Bandið lofar alvöru sveitaballsstemningu á „besta ballstað ve ...

Myndband: Andarnefjur á Pollinum á Akureyri
Síðustu daga hafa Andarnefjur glatt Akureyringa með nærveru sinni á Pollinum við bæinn. Andarnefjunnar hafa vakið mikla hrifningu bæði ferðamanna og h ...

Einar Brynjólfsson furðar sig á ráðningu bæjarstjóra á Akureyri
Einar Brynjólfsson, fyrrum alþingismaður og þingflokksformaður Pírata, er hissa á ráðningu Ásthildar Sturludóttur sem bæjarstjóra á Akureyri ef marka ...

Ásgeir tilnefndur sem leikmaður mánaðarins í Pepsi deildinni
Ásgeir Sigurgeirsson leikmaður KA í Pepsi deild karla er tilnefndur sem leikmaður mánaðarins í deildinni. Hann er einn af þremur leikmönnum sem er ...

Fötulistinn minn
Nei þetta er ekki mismæli og átti ekki að vera fatalisti og því síður plötulisti. Fötulisti er þýðing á enska orðinu “bucketlist” en slíkur listi er u ...

Áhrif samfélagsmiðla
Margir halda því fram að samfélagsmiðlar og snjalltæki beri með sér fleiri galla en kosti, og að tæknin sé að soga yngri kynslóðina til sín.
Jákvæð ...

Sex reglur sem allir ættu að fara eftir á netinu
Netið kom fyrst til Íslands 1986 en aðeins örfáir höfðu aðgang að því þá.
Árið 1989 voru töluvert fleiri komnir með aðgang að netinu hér á landi en ...
