Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Lokanir gatna um helgina
Það hefur varla farið framhjá nokkrum bæjarbúa að AkExtreme-hátíðin verður haldin um helgina bæði á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og í Gilinu. Vegna ...

Alþjóða kvennakaffi á laugardaginn
Laugardaginn 7. apríl verður "Alþjóða kvennakaffi" haldið á kaffihúsinu Orðakaffi á Amtsbókasafninu kl. 12 og 14. Um er að ræða dagskrá kvenna sem ...

Snorri heldur áfram að slá í gegn í Kólumbíu – Myndbönd frá Íslandi vinsæl
Dalvíkingurinn Snorri Eldjárn Hauksson seri nýlega aftur til Íslands eftir tónleikaferðalag um Kólumbíu þar sem hann hefur slegið í gegn sem Vallenato ...

Landsþing ungmennahúsa fór fram á Akureyri
Landsþing ungmennahúsa fór fram á Akureyri á dögunum. Landsþingið er einn af árlegum viðburðum Samfés, samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Í ...

Tveir á slysadeild eftir árekstur
Tveir einstaklingar voru fluttir á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir tveggja bíla árekstur á Akureyri í gærkvöldi.
Áreksturinn varð ...

Brekkuskóli og Varmahlíðarskóli sigruðu í Skólahreysti
Í gær fór fram keppni í tveimur riðlum í Skólahreysti í Íþróttahöllinni á Akureyri. Skólar af Norðurlandi kepptu innbyrðis en sér riðill var fyrir ...

Söngkeppni framhaldsskólanna aflýst
Söngkeppni framhaldsskólanna sem átti að fara fram á Akureyri í ár hefur verið aflýst.
Davíð Snær Jónsson, formaður Sambands íslenskra framhald ...

Minjastofnun styrkir viðgerð á Akureyrarkirkju
Minjastofnun mun styrkja viðgerðir á Akureyrarkirkju vegna skemmdarverka sem unnin voru á kirkjunni í byrjun síðasta árs.
Vikudagur greinir frá ...

Ekki hræðast geðdeildina
Una Kara Vídalín Jónsdóttir er ung kona frá Akureyri sem birti í gærkvöldi pistil á Facebook síðu sinni þar sem hún segir frá baráttu sinni við þungly ...

Off-Venue tónleikar á AK Extreme
AK Extreme hátíðin verður haldin á Akureyri næstu helgi. Hátíðin var fyrst haldin árið 2002 sem partur af hugmynd að búa til snjóbrettahátíð á Aku ...
