Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Sjö sóttu um stöðu fræðslustjóra
Sjö sóttu um starf sviðsstjóra fræðslusviðs hjá Akureyrarbæ en staðan var auglýst um áramótin eftir að Soffía Vagnsdóttir sagði upp starfi sínu se ...

Sunna Friðjónsdóttir gefur út sína fyrstu sólóplötu
Sunna Friðjónsdóttir gaf út sína fyrstu sólóplötu, Enclose, þann 20. janúar síðastliðinn. Platan samanstendur af blöndu dreymandi popp ...

Myndband:Birkir lagði upp mark með U19 liði Heerenveen
Akureyringurinn Birkir Heimisson spilar fyrir Heerenveen í Hollandi. Birkir er að koma til baka úr meiðslum. Hann er fæddur árið 2000 en gekk til ...

Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri
Franska kvikmyndahátíðin fer fram hér á landi dagana 26. janúar til 4. febrúar í Reykjavík og á Akureyri. Sýndar verða 10 kvikmyndir á hátíðinni. ...

Heilsubótarganga í Boganum
Fjölnota íþróttahúsið Boginn við Skarðshlíð er ekki eingöngu notaður fyrir knattspyrnu og frjálsíþróttir yfir vetrartímann. Húsið er opið öllum þeim s ...

Fólk deilir reynslu sinni af krabbameini
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, boðar til átaks dagana 17. janúar – 4. febrúar nk. Tilga ...

Anna Rakel og Andrea spiluðu sinn fyrsta A-landsleik
Ísland og Noregur mættust í vináttuleik á La Manga á Spáni í dag. Þrír Akureyringar voru í byrjunarliði Íslands. Anna Rakel Pétursdóttir spilaði s ...

Hvað veist þú um Knattspyrnufélag Akureyrar?
Knattspyrnufélag Akureyrar fagnaði 90 ára afmæli sínu 8. janúar síðastliðinn. 90 ára afmælishátíð KA var haldin laugardaginn 13. janúar 2018 í KA- ...

Vísindaskólinn í vexti
Vísindaskóli unga fólksins verður starfræktur í Háskólanum á Akureyri í fjórða skipti dagana 18-22. júní 2018. Ný og fersk dagskrá verður í boði, ...

Eldvarnasamstarf hefur skilað árangri
Árið 2016 hófst samstarf á milli Akureyrarbæjar og Eldvarnabandalagsins sem hefur skilað auknum eldvörnum í stofnunum bæjarins og á heimilum starf ...
