Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Vilja fjármagn til að efla Akureyrarflugvöll
Hjördís Þórhallsdóttir, flugvallarstjóri á Akureyrarflugvelli, segir í samtali við Vikudag.is að mikilvægt sé að fá fjármagn frá ríkinu til nýbygg ...

Loftræstikerfið í Vaðlaheiðargöngum verði sjálfbært
Hugsanlegt er að loftræstikerfið í Vaðlaheiðargöngum verði sjálfbært. Heita bergið í göngunum og hið kalda, gera það að verkum að loftið fer sjálf ...

Ég var einu sinni fyndinn á Akureyri
Þórhallur Þórhallsson mætir með uppistandssýninguna sína “Ég var einu sinni fyndinn” á Akureyri. Sýningin er í tilefni 10 ára ferilsafmæli Þórhalls en ...

Sendiherra Bretlands fjallar um Brexit í HA
Michael Nevin sendiherra Bretlands á Íslandi mun heimsækja HA og halda erindi í tenglsum við Brexit. Úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu (Brexit) með ...

Bryndís Rún og Snævar Atli sundfólk Akureyrar árið 2017
Uppskeruhátíð sundfélagsins Óðins fór fram í dag en þar var farið yfir árangur liðins árs og ýmsir sundmenn heiðraðir. Að lokum var svo tilkynnt u ...

Lítið mál fyrir Akureyringa að losa sig við jólatré
Það verður lítið mál fyrir Akureyringa að losa sig við jólatrén sem hafa lokið hlutverki sínu á heimilum þeirra þessi jólin.
Í næstu viku, eða ...

Svavar Örn er íþróttamaður Dalvíkurbyggðar árið 2017
Í tilefni lýsingu á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar bauð íþrótta- og æskulýðsráð til mannfagnaðar fimmtudaginn 4. janúar í Bergi.
Tilnefndir til Í ...

Allt að 125 nýjar leigu- og búseturéttaríbúðir á Akureyri
Akureyrarbær og Búfesti hsf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um að sveitarfélagið tryggi Búfesti aðgang að lóðum fyrir allt að 125 leigu- og ...

Mér er ekki sama!
Ágæti lesandi.
Mig langar að biðja þig um lítinn greiða. Lestu sjálf(ur) alla greinina til enda, veltu viðfangsefninu virkilega vel fyrir þér f ...

Anna Rakel og Sandra María í landsliðshóp
Þær Anna Rakel Pétursdóttir og Sandra María Jessen verða í hóp hjá A landsliði Íslands sem mætir Noregi í vináttulandsleik síðar í mánuðinum.
A ...
