Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Ný dagsetning fyrir árshátíð VMA
Árshátíð VMA sem átti að vera í íþróttahúsi Síðuskóla í kvöld var fyrr í dag frestað vegna veðurs.
Fyrirséð var að nokkrir af þeim landsþekktu ...

2036 börn og ungmenni nýttu frístundastyrk
Árið 2016 nýttu 2306 börn og unglingar á aldrinum 6-17 ára. 3196 börn og unglingar voru skráð til heimilis á Akureyri þetta ár. Það þýðir að 98,7% ...

Hafa áhyggjur af jöfnum tækifærum ungmenna til frítímaþjónustu
Í gærkvöldi bauð ungmennaráð Akureyrar bæjarráði á fund til sín í Rósenborg. Tilefni fundarins var meðal annars að spyrjast fyrir um áhrif nýlegra ...

Mikil aðsókn á FAB-Lab námskeiðum
Fyrsta námskeið í FAB-Lab smiðjunni sem fer fram í húsakynnum VMA hófst í síðustu viku. Aðsókn hefur farið fram úr öllum vonum samkvæmt SÍMEY. Nú ...

Byko og Hollvinir SAk taka höndum saman
Á dögunum fengu starfsmenn Sjúkrahússins á Akureyri ansi skemmtilega gjöf frá Hollvinasamtökum SAk.
Þann 6. febrúar síðastliðin kom Jóhannes Gunnar ...

Skoða möguleika á kolefnisjöfnun
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum sl. miðvikudag, 8 febrúar að skoða möguleika á kolefnisjöfnun og upptöku kolefnisbókhalds ...

Kynningarfundur um Hlíðarfjall
Kynningarfundur um starfsemina í Hlíðarfjalli sem er sérstaklega ætlaður fólki sem starfar í ferðaþjónustu verður haldinn í Hlíðarfjalli miðvikuda ...

Aðsóknarmet slegið á Græna Hattinum um helgina
Um helgina var slegið aðsóknarmet á tónleikastaðnum Græna Hattinum á Akureyri. Þetta staðfesti Haukur Tryggvason eigandi staðarins í samtali við K ...

Þór/KA burstaði FH
Þór/KA mætti FH í fyrsta leik Lengjubikarsins í vetur. Þetta var fyrsti leikur stelpnanna á árinu en liðið hefur verið mikið í umræðunni vegna ósæ ...

KA með góðan sigur á Breiðablik
KA menn sigruðu Breiðablik í æfingaleik í Fífunni í Kópavogi í gær. Húsvíkingarnir Elfar Árni Aðalsteinsson og Hallgrímur Mar Bergmann sáu um að s ...
