Author: Ritstjórn
Hreinsunarvikan á Akureyri hafin
Árleg hreinsunarvika á Akureyri hófst í dag. Þá eru bæjarbúar hvattir til að taka höndum saman við að hreinsa bæinn eftir veturinn og taka þannig á m ...

Maður fluttur á sjúkrahús eftir umferðarslys í Eyjafirði
Um hádegið í dag var tilkynnt um umferðarslys við Þórustaði í Eyjafjarðarsveit þar sem sendibifreið og mótorhjól höfðu lent saman. Þetta kemur fram í ...

10 stiga hiti og sól á leiðinni til Akureyrar
Þó að það stefni í gula viðvörun á mánudaginn þá er ekki langt í góða veðrið. Við tökum storminn á undan logninu hér á Norðurlandinu svo við getum no ...
Nýtt stígakerfi Akureyrarbæjar
Tillaga að nýju stígakerfi innan Akureyrarbæjar liggur fyrir og er hún sett fram sem breyting að aðalskipulagi 2018-2030. Skipulagsráð bæjarins ...
84 tilraunir niður handrið til þess að ná því rétt
Snjóbrettakappinn og Akureyringurinn Eiki Helgason sendi á dögunum frá sér brettamyndina SSS þar sem hann sýnir listir sínar á þremur mismunandi tegu ...
Saga Travel tekið til gjaldþrotaskipta
Ferðaþjónustufyrirtækið Saga Travel hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Fyrirtækið, sem stofnað var 2009, er á Akureyri og hefur síðustu ár verið ...
Treystum á ferðaþjónustuna
Ferðaþjónustan á Norðurlandi hefur byggst upp á löngum tíma. Að uppbyggingunni hafa komið þrautseigir frumkvöðlar, hugsjónamenn sem hafa séð tækifæri ...

Tíminn vel nýttur í Sundlaug Akureyrar
Elín H. Gísladóttir, forstöðukona Sundlaugarinnar á Akureyri segir að það sé snilld að geta nýtt tímann sem hefur gefist vegna Covid-19 faraldursins ...

Eldur kom upp í bíl á Akureyri
Eldur kviknaði í bíl á Akureyri um tvö leytið í nótt. Bíllinn var mannlaus þegar eldurinn kom upp samkvæmt varðstjóra í lögreglunni á Akureyri.
Bí ...
Villi Vandræðaskáld með Covid útgáfu af I will survive
Vilhjálmur Bragason, Vandræðaskáld, sendi í dag frá sér sérstaka Covid útgáfu af laginu I Will Survive þar sem hann þakkar Víði, Ölmu, Þórólfi og öðr ...
