Brynjólfur leiðir Flokk fólksins á Akureyri

Brynjólfur leiðir Flokk fólksins á Akureyri

Brynj­ólf­ur Ingvars­son, geðlækn­ir, skip­ar for­yst­u­sæti á lista Flokks fólks­ins á Ak­ur­eyri fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar sem fara fram í næsta mánuði.

Í öðru sæti er Mál­fríður Þórðardótt­ir, ljós­móðir. Þriðja sæti skip­ar Jón Hjalta­son, sagn­fræðing­ur og Hann­esína Scheving, bráðahjúkr­un­ar­fræðing­ur, það fjórða. Í fimmta sæti list­ans er Tinna Guðmunds­dótt­ir, sjúkra­liðanemi.

Í til­kynn­ingu kem­ur fram að helstu áhersl­ur Flokks fólks­ins fyr­ir kosn­ing­arn­ar eru mál­efni eldri borg­ara, ör­yrkja og þeirra sem minna mega sín, skipu­lags­mál, fjár­mál Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar, skóla­mál, íþrótt­ir og list­ir.

Fram­boðslisti Flokks fólks­ins:                                                                             
1. Brynj­ólf­ur Ingvars­son, geðlækn­ir        
2. Mál­fríður Þórðardótt­ir, ljós­móðir
3. Jón Hjalta­son, sagn­fræðing­ur
4. Hann­esína Scheving, bráðahjúkr­un­ar­fræðing­ur
5. Tinna Guðmunds­dótt­ir, sjúkra­liðanemi
6. Ólöf Lóa Jóns­dótt­ir, eldri borg­ari
7. Halla Birg­isd. Ottesen, for­stöðumaður Frí­stund­ar­mála
8. Arlene Ve­los Reyers, verka­kona
9.Theó­dóra Anna Torfa­dótt­ir, versl­un­ar­kona  
10. Skarp­héðinn Birg­is­son, hár­greiðslumaður          
11. Ásdís Árna­dótt­ir, ferðafræðing­ur
12. Jón­ína Auður Sig­urðardótt­ir, leik­skóla­kenn­ari
13. Guðrún J Gunn­ars­dótt­ir, hús­móðir
14. Sig­ur­björg G Kristjáns­dótt­ir, fisk­verka­kona
15. Mar­grét Ásgeirs­dótt­ir, leiðbein­andi
16. Helgi Helga­son, málmsuðumaður    
17. Hörður Gunn­ars­son, sjómaður
18. Gísli Karl Sig­urðsson, eldri borg­ari
19. Eg­ill Ingvi Ragn­ars­son, eldri borg­ari
20. Svein­björn Smári Her­berts­son, iðnfræðing­ur
21. Birg­ir Torfa­son, sölumaður
22. Hjör­leif­ur Hall­gríms Her­berts­son, fram­kvæmd­ar­stjóri og eldri borg­ari    

UMMÆLI