Einar og Magnús leiða Pírata á NorðurlandiMynd: piratar.is

Einar og Magnús leiða Pírata á Norðurlandi

Prófkjöri Pírata í Norðaustur- og Norðvesturkjördæmum lauk klukkan 16 í gær. Oddvitar Pírata í framboði til Alþingiskosninga 2021 verða þeir Einar Brynjólfsson í NA-kjördæmi og Magnús Davíð Norðdahl í NV-kjördæmi

Niðurstöður prófkjörsins má sjá hér að neðan.

Norðaustur

 1. Einar Brynjólfsson
 2. Hrafndís Bára Einarsdóttir
 3. Hans Jónsson
 4. Rúnar Gunnarson
 5. Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir
 6. Skúli Björnsson
 7. Gunnar Ómarsson

Norðvestur

 1. Magnús Davíð Norðdahl
 2. Gunnar Ingiberg Guðmundsson
 3. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir
 4. Pétur Óli Þorvaldsson
 5. Sigríður Elsa Álfhildardóttir
 6. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir

UMMÆLI