Category: Fólk

Fréttir af fólki

1 16 17 18 19 20 121 180 / 1202 POSTS
„Lítið saklaust myndband“ varð til þess að Harpa er nú með sína fyrstu vöru á markaði – Stefnumótaspilið fer í forsölu á morgun

„Lítið saklaust myndband“ varð til þess að Harpa er nú með sína fyrstu vöru á markaði – Stefnumótaspilið fer í forsölu á morgun

Harpa Lind Hjálmarsdóttir, fjölskyldukona, frumkvöðull og áhrifavaldur með meiru, hefur aldeilis haft nóg á sinni könnu upp á síðkastið. Til viðbótar ...
Bleikhærðir bræður í VMA sýna konum með krabbamein stuðning í verki

Bleikhærðir bræður í VMA sýna konum með krabbamein stuðning í verki

Bræðurnir Eyjólfur Ágúst og Jóhannes Þór Hjörleifssynir hafa gengið bleikhærðir um bæinn í októbermánuði. Þetta gera þeir í þeim tilgangi að sýna kra ...
„Helsti kosturinn auðvitað að skólinn er staddur í nafla alheimsins, á Akureyri“

„Helsti kosturinn auðvitað að skólinn er staddur í nafla alheimsins, á Akureyri“

Kári Gautason, knattspyrnumaður og nemi í iðnaðar- og orkutæknifræði, er annar viðmælandi Kaffið.is í nýjum lið þar sem við fáum að kynnast fólkinu í ...
„Háskólalífið á Akureyri er einstaklega gott“

„Háskólalífið á Akureyri er einstaklega gott“

Í vetur mun Kaffið.is kynnast nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri og birta vikuleg viðtöl hér á vefnum. Una M. Eggertsdóttir, forseti nemand ...
„Framtíðarplönin eru að komast á toppinn“ – Ungur Akureyringur valinn í eitt sterkasta rafíþróttalið heims

„Framtíðarplönin eru að komast á toppinn“ – Ungur Akureyringur valinn í eitt sterkasta rafíþróttalið heims

Akureyringurinn Brimir Birgisson, sem er á sextánda ári, var valinn í Þýska Counter-Strike 2 liðið MOUZ NXT nú á dögunum. Kaffið ræddi við Brimi og f ...
Sigrún Stella Þorvaldsdóttir hlaut verðlaun fyrir lokaverkefni sitt

Sigrún Stella Þorvaldsdóttir hlaut verðlaun fyrir lokaverkefni sitt

Um liðna helgi fór fram útskrift nemenda við UHI – University of Highlands and Islands. Símenntun HA átti þar 10 útskriftarnema úr MBA-náminu. Ein þe ...
Sagði upp vinnunni til að elta drauminn og gefur nú út sitt fyrsta lag

Sagði upp vinnunni til að elta drauminn og gefur nú út sitt fyrsta lag

Ágúst Þór Brynjarsson, 25 ára tónlistarmaður búsettur á Akureyri, gefur út sitt fyrsta lag 18. október næstkomandi. Lagið heitir Með þig á heilanum o ...
Ný ljóðabók eftir Stefán Þór

Ný ljóðabók eftir Stefán Þór

Út er komin ljóðabókin Mörk eftir Stefán Þór Sæmundsson, skáld og íslenskukennara á Akureyri. Þetta er efnismikil ljóðabók og fjölbreytt að efni og f ...
Snýr heim og tekur við rekstri Hríseyjarbúðarinnar

Snýr heim og tekur við rekstri Hríseyjarbúðarinnar

Gabríel Ingimarsson hefur tekið við stöðu rekstrarstjóra Hríseyjarbúðarinnar og snýr aftur í heimabyggð eftir nokkurra ára fjarveru með viðkomu í Rey ...
Jenný Gunnarsdóttir ráðin verkefnastjóri Fjölmenntar hjá Símey

Jenný Gunnarsdóttir ráðin verkefnastjóri Fjölmenntar hjá Símey

Jenný Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá SÍMEY sem verkefnastjóri Fjölmenntar og einnig hefur hún á sinni könnu skipulagningu nýs tilraun ...
1 16 17 18 19 20 121 180 / 1202 POSTS