Category: Fólk
Fréttir af fólki
Rúnar Eff sendir frá sér nýtt lag
Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff hefur gefið út lagið Led astray. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu sem Rúnar mun gefa út á árinu. Rúnar lýsir ...
Hljómsveitin Tonnatak gefur út nýtt lag
Sólin er lágt á lofti en Skuggabani er kominn á kreik. Skuggabani er nýjasta afurð hljómsveitarinnar Tonnataks sem hefur nokkuð jafnt og þétt komið ú ...
Tinna Óðinsdóttir keppir í Söngvakeppninni
Akureyringurinn Tinna Óðinsdóttir mun taka þátt í Söngvakeppninni árið 2025 með lagið Þrá/Words.
„Alveg frá því ég var 9 ára hefur mig dreymt um a ...
Ágúst Þór tekur þátt í Söngvakeppninni – „Við erum alveg ruglaðir Eurovision aðdáendur“
Tónlistarmaðurinn Ágúst Þór Brynjarsson mun taka þátt í Söngvakeppninni 2025 með lagið Eins og þú/Like You. Lagið er samið af Ágústi sjálfum, Hákoni ...
Nýr deildarstjóri hjúkrunar á hjúkrunar- og dvalardeild hjá HSN á Sauðárkróki
Guðný Hallsdóttir, hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin í starf deildarstjóra hjúkrunar- og dvalardeildar hjá HSN á Sauðárkróki. Þetta kemur fram í t ...
Aron Pálsson tekur við Húsasmiðjunni á Akureyri
Akureyringurinn Aron Pálsson sem hefur verið hótelstjóri Hótel Kea og Sigló Hótel undanfarin ár hefur verið ráðinn rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar og B ...

Ég vil frekar bara ekki hugsa og skjóta
Rafíþróttir hafa verið að ryðja sér til rúms síðastliðin ár og eru ýmsar rafíþróttadeildir á íslandi tileinkaðar tölvuleikjum. Counter Strike er sérs ...

„Held þú finnir ekki betra fólk en í HA“
Þessa vikuna segir Páll Andrés Alfreðsson stúdent í viðskiptafræði og forseti Reka, stúdentafélags Viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri, okkur frá l ...
Richard Eirikur Taehtinen nýr deildarforseti Sálfræðideildar Háskólans á Akureyri
Richard Eirikur Taehtinen hefur hafið störf sem nýr deildarforseti Sálfræðideildar Háskólans á Akureyri. Richard tók formlega við hlutverkinu 1. janú ...
Sindri S. Kristjánsson nýr skrifstofustjóri Rektorsskrifstofu Háskólans á Akureyri
Sindri S. Kristjánsson hefur verið ráðinn sem skrifstofustjóri rektorsskrifstofu Háskólans á Akureyri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum. ...
