Category: Fólk
Fréttir af fólki

„Lítið saklaust myndband“ varð til þess að Harpa er nú með sína fyrstu vöru á markaði – Stefnumótaspilið fer í forsölu á morgun
Harpa Lind Hjálmarsdóttir, fjölskyldukona, frumkvöðull og áhrifavaldur með meiru, hefur aldeilis haft nóg á sinni könnu upp á síðkastið. Til viðbótar ...
Bleikhærðir bræður í VMA sýna konum með krabbamein stuðning í verki
Bræðurnir Eyjólfur Ágúst og Jóhannes Þór Hjörleifssynir hafa gengið bleikhærðir um bæinn í októbermánuði. Þetta gera þeir í þeim tilgangi að sýna kra ...
„Helsti kosturinn auðvitað að skólinn er staddur í nafla alheimsins, á Akureyri“
Kári Gautason, knattspyrnumaður og nemi í iðnaðar- og orkutæknifræði, er annar viðmælandi Kaffið.is í nýjum lið þar sem við fáum að kynnast fólkinu í ...

„Háskólalífið á Akureyri er einstaklega gott“
Í vetur mun Kaffið.is kynnast nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri og birta vikuleg viðtöl hér á vefnum. Una M. Eggertsdóttir, forseti nemand ...

„Framtíðarplönin eru að komast á toppinn“ – Ungur Akureyringur valinn í eitt sterkasta rafíþróttalið heims
Akureyringurinn Brimir Birgisson, sem er á sextánda ári, var valinn í Þýska Counter-Strike 2 liðið MOUZ NXT nú á dögunum. Kaffið ræddi við Brimi og f ...
Sigrún Stella Þorvaldsdóttir hlaut verðlaun fyrir lokaverkefni sitt
Um liðna helgi fór fram útskrift nemenda við UHI – University of Highlands and Islands. Símenntun HA átti þar 10 útskriftarnema úr MBA-náminu. Ein þe ...
Sagði upp vinnunni til að elta drauminn og gefur nú út sitt fyrsta lag
Ágúst Þór Brynjarsson, 25 ára tónlistarmaður búsettur á Akureyri, gefur út sitt fyrsta lag 18. október næstkomandi. Lagið heitir Með þig á heilanum o ...
Ný ljóðabók eftir Stefán Þór
Út er komin ljóðabókin Mörk eftir Stefán Þór Sæmundsson, skáld og íslenskukennara á Akureyri. Þetta er efnismikil ljóðabók og fjölbreytt að efni og f ...
Snýr heim og tekur við rekstri Hríseyjarbúðarinnar
Gabríel Ingimarsson hefur tekið við stöðu rekstrarstjóra Hríseyjarbúðarinnar og snýr aftur í heimabyggð eftir nokkurra ára fjarveru með viðkomu í Rey ...
Jenný Gunnarsdóttir ráðin verkefnastjóri Fjölmenntar hjá Símey
Jenný Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá SÍMEY sem verkefnastjóri Fjölmenntar og einnig hefur hún á sinni könnu skipulagningu nýs tilraun ...
