Category: Fólk
Fréttir af fólki
Bergur Ebbi ferðast um Norðurland
Skemmtikrafturinn Bergur Ebbi Benediktsson mun heimsækja Norðurland 1. til 3. september næstkomandi með nýja uppistandssýningu. Bergur Ebbi er einn r ...
„Markmiðið mitt er að skapa tónlist sem er eins og stórt faðmlag sem kemur þegar við þurfum mest á því að halda“
Tónlistarkonan Kjass gaf í dag út sína aðra plötu. Platan ber nafnið Bleed'n Blend. Fyrsta plata Kjass, Rætur, var tilnefnd til íslensku Tónlistarver ...
Rebekka ráðin varðstjóri á Dalvík
Rebekka Rún Sævarsdóttir hefur verið skipuð í stöðu varðstjóra hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra með aðalstarfsstöð á Dalvík. Varðsvæði hennar er ...
Uppistandssýning Arnórs Daða slær í gegn
Uppistandssýningin "Big, Small Town Kid" frá grínistanum Arnóri Daða er komin á streymisveitur VOD Sjónvarp Símans og Vodafone.Sýningin vann til þren ...
Helga Bragadóttir ráðin prestur í Glerárprestakalli
Helga Bragadóttir hefur verið ráðin prestur til þjónustu í Glerárprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Umsóknarfrestur vegna stöðunnar ...

Andri Ívars með uppistand í Lystigarðinum á Akureyri
Skemmtikrafturinn Andri Ívars verður með uppistandstónleika á kaffihúsinu LYST í Lystigarðinum á Akureyri næstkomandi laugardag. Andri mun flytja glæ ...
Lebron James heimsótti Drangey
Körfuboltastjarnan Lebron James var á Íslandi í júní og heimsótti meðal annars Skagafjörð. James fór í siglingu og skoðaði Drangey í Skagafirði með D ...
Ný plata væntanleg frá Kjass
Þessa dagana stendur yfir söfnun á Karolinafund fyrir framleiðslu á hljómplötunni Bleed n' Blend með Kjass sem kemur út þann 12.ágúst næstkomandi. Þe ...
Serena hættir með Orðakaffi
Serena Pedrana, sem hefur rekið Orðakaffi í Amtsbókasafninu á Akureyri mun hætta með starfsemi kaffihússins í lok júlí næstkomandi. Serena segir að h ...

Ragga Rix kemur fram á Einni með öllu
Tónlistarkonan Ragnheiður Inga Matthíasdóttir, eða Ragga Rix, mun koma fram á fjölskylduhátíðinni Einni með öllu á Akureyri um verslunarmannahelgina. ...
