Category: Fólk

Fréttir af fólki

1 89 90 91 92 93 121 910 / 1202 POSTS
Siggi Gunnars í nærmynd – „Starf útvarpsmanns er í rauninni mjög skrítið“

Siggi Gunnars í nærmynd – „Starf útvarpsmanns er í rauninni mjög skrítið“

Sigurður Þorri Gunnarsson, betur þekktur sem Siggi Gunnars, hefur síðastliðin ár orðið einn fremsti útvarpsmaður landsins en hann starfar sem dagskrár ...
Ivan Mendez gefur út ábreiðu af Wild World

Ivan Mendez gefur út ábreiðu af Wild World

Akureyringurinn Ivan Mendez sendi í sag frá sér ábreiðu af laginu Wild World sem Cat Stevens samdi upprunalega. Ivan hefur í nógu að snúast þessa ...
Heiðdís ætlar að gera 100 sjálfsmyndir árið 2018

Heiðdís ætlar að gera 100 sjálfsmyndir árið 2018

„Við yngri kynslóðirnar erum að njóta ávaxtanna af vinnuhörku duglegs fólks við Listagilið“ Myndlistakonan Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir hefur sett ...
Karl Frímannsson ráðinn sviðsstjóri fræðslusviðs Akureyrarbæjar

Karl Frímannsson ráðinn sviðsstjóri fræðslusviðs Akureyrarbæjar

Karl Frímannson er nýr sviðsstjóri fræðslusviðs hjá Akureyrarbæ. Karl sem er fæddur árið 1959 starfaði síðast sem aðstoðarmaður mennta - og menningarm ...
Eyða skóladeginum í uppblásinni sundlaug

Eyða skóladeginum í uppblásinni sundlaug

Góðgerðavika Menntaskólans á Akureyri er nú í fullum gangi. Nemendur skólans standa að allskonar viðburðum með það að markmiði að safna pening til ...
Beint úr 9.bekk í verkmenntaskólann

Beint úr 9.bekk í verkmenntaskólann

Þekkt er að hægt sé að sleppa 10. bekk í grunnskóla og fara beint á fyrsta ár í framhaldsskóla. Þetta er þó ekki hægt nema að undangengnu mati gru ...
Tónlistarmaðurinn Stefán Elí gefur frá sér sitt fyrsta lag á árinu

Tónlistarmaðurinn Stefán Elí gefur frá sér sitt fyrsta lag á árinu

Lagið heitir “Lost Myself” og er fyrsta lagið af plötu frá listamanninum sem er væntanleg í mars. “Lost Myself” fjallar um hvernig maður getur átt ...
„Þessi veikindi eru alvarleg og erfið viðureignar“

„Þessi veikindi eru alvarleg og erfið viðureignar“

Andri Þór Ólafsson er þrítugur Akureyringur og einn þeirra fjölmörgu sem leggur átaki Krafts, stuðningsfélags, lið með því að birta skilaboð opinb ...
„Unga fólkið hefur heilmikið fram að færa“ segir Eiríkur Björn Björgvinsson, sem senn lætur af starfi bæjarstjóra á Akureyri

„Unga fólkið hefur heilmikið fram að færa“ segir Eiríkur Björn Björgvinsson, sem senn lætur af starfi bæjarstjóra á Akureyri

Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér áfram í embættið á Akureyri og býður ekki fram krafta sí ...
Dagur Guðnason er nýjasta rappstjarna Akureyrar

Dagur Guðnason er nýjasta rappstjarna Akureyrar

Dagur Guðnason er 11 ára Akureyringur sem tók þátt í Syrpurappi Eddu bókaútgáfu. Dagur tók þátt með laginu Rappari sem hann samdi sjálfur. Þáttake ...
1 89 90 91 92 93 121 910 / 1202 POSTS